Stjörnufræði

Stjörnufræði eða stjörnuvísindi er undirgrein náttúruvísindanna sem fæst við rannsóknir á heiminum utan lofthjúps jarðar.

Þeir sem leggja stund á greinina kallast stjörnufræðingar eða stjarnvísindamenn.

Stjörnufræði
Krabbaþokan er leifar sprengistjörnu.

Í stjörnufræði er rannsakaður uppruni og þróun, sem og efnis- og eðlisfræðilegir eiginleikar, hluta sem hægt er að fylgjast með fyrir utan lofthjúp jarðar.

Ólíkt flestum öðrum vísindagreinum eru áhugamenn enn snar þáttur í stjörnufræði nútímans, aðallega við að uppgvöta og fylgjast með fyrirbærum. Stjörnufræði er oft ruglað saman við stjörnuspeki, sem ekki byggist á vísindalegri aðferð og flokkast því til gervivísinda.

Undirgreinar

Viðfangsefni stjörnufræðinnar

Tenglar

Tags:

Andrúmsloft JarðarHeimurinnJörðinNáttúruvísindiRannsóknUndirgreinVísindagrein

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SkotlandÍrlandListi yfir íslenskar kvikmyndirListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurLoftslagRíkharður DaðasonPersónufornafnKaupmannahöfnSauðféHæstiréttur ÍslandsBeinagrind mannsinsÍsland í seinni heimsstyrjöldinniG! FestivalRúnirListi yfir forseta BandaríkjannaBrúttó, nettó og taraHalla Hrund LogadóttirMorfísÞjórsárdalurIngibjörg Sólrún GísladóttirEiríkur BergmannSkörungurVerg landsframleiðslaKnattspyrnaFeneyjatvíæringurinnDavíð Þór JónssonVesturfararSjómílaMannakornSnorri MássonStríð Mexíkó og BandaríkjannaGrikkland hið fornaÓlafur Jóhann ÓlafssonLeikurFranz LisztLýðhyggjaGreniAdolf HitlerBørsenForsíðaÞunglyndislyfNafnháttarmerkiBjörn Sv. BjörnssonPerúBjarkey GunnarsdóttirKjósarhreppurAtlantshafsbandalagiðVigdís FinnbogadóttirDónáBríet (söngkona)Jósef StalínFallorðGulrófaNoregurDalvíkurbyggðSteinseljaForsetakosningar á Íslandi 1952ElbaIndónesíaHarry PotterÚtgarða-LokiBíldudalurRóbert laufdalHundurGrímur HákonarsonAkureyriLitla-HraunNæturvaktinForsetakosningar á Íslandi 2024BárðarbungaSpánnMálsgreinAristótelesSeinni heimsstyrjöldin🡆 More