New Orleans

New Orleans (borið fram ; franska La Nouvelle-Orléans) er stór hafnarborg í Louisiana í Bandaríkjunum og er sögulega stærsta borg Louisiana.

Íbúar eru nú um 400.000 en á stórborgarsvæðinu búa 1,2 milljónir. Borgin er staðsett í suðausturhluta Louisiana, við ána Mississippi. Borgin á landamæri við Pontchartrainvatn í norðri og Mexíkóflóa í austri. Borgin er nefnd eftir Philippe II, hertoganum af Orléans. Hún er ein elsta borg Bandaríkjanna og er þekkt fyrir fjölmenningarlega sögu, tónlist og matargerð og er talin vera fæðingarstaður jazztónlistar. Í borginni er árlega haldin hátíðin Mardi Gras þar sem tónlistarlífinu er fagnað.

New Orleans
New Orleans.

Katrina

Þann 29. ágúst 2005 gekk fellibylurinn Katrina yfir borgina. Katrina var 6. sterkasti fellibylur sem hefur mælst og sá 3. sterkasti sem tekið hefur land í Bandaríkjunum. Stormflóðið olli því að varnargarðar borgarinnar brustu með þeim afleiðingum að stór hluti hennar fór á kaf og a.m.k. 1836 manns létu lífið.

New Orleans   Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BandaríkinFranskaJazzLouisianaMatargerðMississippiOrléansSagaTónlist

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FellibylurNorskaEldstöðNoregurFimleikafélag HafnarfjarðarBerlín2016MesópótamíaÞingkosningar í Bretlandi 1997LangskipLitla hryllingsbúðin (söngleikur)ReykjavíkKennifall (málfræði)LýsingarorðListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaDuus SafnahúsEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Albanska karlalandsliðið í knattspyrnuÞingeyjarsveitVífilsstaðavatnHoldýrSíderAxlar-BjörnFrakklandStari (fugl)Bjór á ÍslandiSeljalandsfossBacillus cereusKnattspyrnaKristniKötlugosStigbreytingÞjóðernishyggjaTölfræðiSævar Þór JónssonPersóna (málfræði)Vilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)ÞjóðSerbíaIvar Lo-JohanssonBaldur Þórhallsson1987Sendiráð ÍslandsÞorskastríðinKnattspyrnufélagið ÞrótturEnglandSovétríkinSamtvinnunSkuldabréfEvrópska efnahagssvæðiðKalda stríðiðKínaÓðinnHrafna-Flóki VilgerðarsonRefirListi yfir fangelsi á ÍslandiAlaskalúpínaForsetakosningar á Íslandi 2012ForingjarnirLandnámsöldÞjóðhátíð í VestmannaeyjumÁrni MagnússonHjónabandHoluhraunLönd eftir stjórnarfariSlóvakíaFóstbræður (sjónvarpsþættir)MörgæsirBleikjaIngólfur ArnarsonPharrell WilliamsSódóma ReykjavíkKóboltEndurreisnin🡆 More