Evklíð

Evklíð (gríska: Εὐκλείδης) var forngrískur stærðfræðingur sem var uppi um 300 f.Kr.

Hann bjó í Alexandríu í Egyptalandi, sem þá var háborg vísinda og lista í heiminum. Hann er ásamt Pýþagórasi frægasti stærðfræðingur fornaldar, einnig nefndur faðir rúmfræðinnar. Bók (eða bækur) hans, Frumatriði var snemma þýdd á latínu og er mest notaða stærðfræðikennslubók allra tíma og var kennd allt fram í byrjun 20. aldar, eða í um 2000 ár. Ekki er vitað að hve miklu leyti Frumatriði er frumsmíð hans, eða hvað hann hefur haft frá öðrum, en hvað sem því líður er bókin stórvirki. Sagt hefur verið um þessa bók að hún sé önnur áhrifamesta bók í vestrænni menningu. Lítið sem ekkert er að öðru leyti vitað um æviferil Evklíðs.

Evklíð
Málverk Justus van Ghents frá 16. öldinni af Evklíð.

Tengill

  • „Hvar bjó Evklíð, hvenær var hann uppi og hvað er hann þekktastur fyrir?“. Vísindavefurinn.
Evklíð   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Evklíð   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Alexandría (Egyptaland)EgyptalandFrægir stærðfræðingarGrikkland hið fornaGrískaLatínaListirPýþagórasRúmfræðiStærðfræðiVísindi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HjónabandBrasilíaMalíFriðrik Dór1. deild karla í knattspyrnu 1967DýrafjörðurHinrik 2. EnglandskonungurGunnar ThoroddsenListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999ÁrnessýslaÍslenska stafrófiðSerbíaBjörn Ingi HrafnssonAðjúnktAlþýðuflokkurinnÚtganga Breta úr Evrópusambandinu22. aprílStella í orlofiCSSKötlugosKnattspyrnufélag ReykjavíkurBjór á ÍslandiMessíasIMovieFrostaveturinn mikli 1917-18JörðinSvalbarðiÞróunarkenning DarwinsBjarni Benediktsson (f. 1970)Þjóðvegur 1SpánnSpænska veikinÍslenski hesturinnVatnSumardagurinn fyrstiSamskiptakenningarGreinirPáskaeyjaListi yfir þjóðvegi á ÍslandiBloggAlþingiskosningarSkaftáreldarSnorri SturlusonSigríður Hrund PétursdóttirGarðabærSamyrkjubúskapurOblátaThomas JeffersonPepsiForsetakosningar á Íslandi 1980Guðmundur Árni StefánssonKári StefánssonKleppsspítaliMislingarForingjarnirÚtvarpsstjóriKórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á ÍslandiUngmennafélagið TindastóllSveinn BjörnssonHöfundarrangurBæjarbardagiIvar Lo-JohanssonBreiðholtHTMLÖndLungnabólgaHeiðlóaEsjaPersóna (málfræði)Sumarólympíuleikarnir 1920Stöð 2Herdís ÞorgeirsdóttirBretlandLandnámsöldGunnar HelgasonValgeir Guðjónsson🡆 More