Claude Monet

Claude Monet (14.

nóvember">14. nóvember 18406. desember 1926) var franskur listmálari sem er einn af upphafsmönnum impressjónismans; listastefnu sem kom upp meðal listamanna í París á síðari hluta 19. aldar. Hann fékkst fyrst og fremst við landslagsmálverk sem hann málaði undir berum himni.

Claude Monet
Claude Monet, 1886
Claude Monet
Impression, soleil levant eftir Monet sem impressjónisminn heitir eftir.

Monet var giftur Camille Doncieux og áttu þau synina Jean og Michel. Eftir dauða Camille árið 1879 fór Monet að búa hjá Alice Hochedé sem sjálf átti 6 börn. Þegar fréttir bárust af dauða Ernest Hochedé 1892 gátu Alice og Monet loksins gift sig. Þau bjuggu í bænum Giverny en í garðinum þar málaði Monet margar frægustu myndir sínar.

Claude Monet  Þetta æviágrip sem tengist myndlist og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

14. nóvember184019. öldin19266. desemberFrakklandParís

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BólusóttDag HammarskjöldNorræna tímataliðAustur-ÞýskalandHljómskálagarðurinnBergþóra SkarphéðinsdóttirEva LongoriaLestölvaFramsóknarflokkurinnBelgíaHalldór LaxnessOrkumálastjóriListi yfir íslenska sjónvarpsþættiFramfarahyggjaLeikurHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930ÞingvellirBeinagrind mannsinsAfríkukeppni landsliða í knattspyrnu kvennaHelga ÞórisdóttirLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Cowboy CarterArizonaNíðhöggurIndónesíaVatnshlotSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirDiskurHringadróttinssagaGrundarfjörðurJón Páll SigmarssonMánuðurDónáBragfræðiMynsturMyndmálLitla-HraunKötturHin íslenska fálkaorðaÆgishjálmurSigurður IngvarssonBjörn Sv. BjörnssonRúnirPíratarMálsgreinHeimspeki 17. aldarÁfallið miklaVindorkaHeklaBjarnfreðarsonEnskaHeiðniKarl 3. BretakonungurBandaríkinValdimarKínaIglesia del Pueblo GuancheGullfossGyðingdómurForsetakosningar á Íslandi 2024Egils sagaGuðmundar- og GeirfinnsmáliðGrindavíkKatrín JakobsdóttirAkrafjallListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSigrún ÞorsteinsdóttirHollenskaEvrópska efnahagssvæðiðCSSÍslendingabókSynetaÍrski lýðveldisherinnGuðrún BjörnsdóttirHannes HafsteinSystem of a DownListi yfir risaeðlurAlþýðuflokkurinn🡆 More