Peningar

Peningar eða fé er í hagfræði sérhver vara eða hlutur, sem hægt er að nota sem greiðslu eða skiptimynt og til varðveislu eða mælingar verðmæta.

Í sumum tilfellum er þess einnig krafist að peningar geri kleift að fresta afhendingu „raunverulegra“ verðmæta. Í daglegu tali eru peningar samnefnari við opinbera gjaldmiðla tiltekinna ríkja.

Peningar
Georg 3. með poka af peningum.
Peningar
Peningar.

Mikilvægi peninga felst í því að þeir gera vöruskipti óþörf en vöruskipti eru oft óhagkvæm þar sem þau byggjast á því að báðir aðilar viðskipta hafi vöru sem gagnaðilinn hafi áhuga á. Með peningum er málið einfaldað þar sem hægt er að afhenda einum aðila vöru í skiptum fyrir peninga og greiða svo öðrum aðila fyrir þá vöru sem óskað er eftir.

Peningaseðlar og greiðslukort eru mikið notuð við verslun með smávöru. Algengt er orðið að millifæra peninga rafrænt í heimabönkum. Ávísanir (tékkar) og gíróseðlar voru mjög mikið notaðir á Íslandi fyrir tíma greiðslukortanna.

Tengt efni

Peningar   Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GjaldmiðillHagfræðiRíki

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

OMX Helsinki 25SaybiaAfríkaHelförinPatreksfjörðurSpaceXSvissGuðlaugur ÞorvaldssonCristiano RonaldoJóhanna Guðrún JónsdóttirÍslensk mannanöfn eftir notkunPedro 1. BrasilíukeisariMinniBreska samveldiðXboxMaríutásaFjölskyldaÆgishjálmurListi yfir íslenska myndlistarmennDemókrataflokkurinnSteinn SteinarrNorðurland vestraRóbert laufdalSkátahreyfinginLjósbrotG! FestivalSkjaldarmerki ÍslandsÍbúar á ÍslandiRíkisstjórn ÍslandsTyrklandForsetningListi yfir íslensk kvikmyndahúsRúmeníaVestmannaeyjarSystem of a DownEsjaVottar JehóvaLondonUngmennafélagið FjölnirSkýSkorri Rafn RafnssonSamtengingÁfengisbannHækaSuðvesturkjördæmiÍslenski fáninnSérnafnKárahnjúkavirkjunHjörleifur HróðmarssonPólýesterLandafræði ÍslandsHallgrímur PéturssonSovétríkinFrosinnFaðir vorBandaríkinWillum Þór ÞórssonIndónesíaRómaveldiSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022AkrafjallSamskiptakenningarSpænska veikinBretland1. deild karla í knattspyrnu 1967ÁbrystirForsetakosningar á Íslandi 1980KúrdistanLeikfangasaga 2Vaka (stúdentahreyfing)Landafræði FæreyjaSlow FoodÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuJón Daði BöðvarssonDavíð Þór JónssonKristrún Frostadóttir🡆 More