Brennisteinn: Frumefni með efnatáknið S og sætistöluna 16

Brennisteinn er frumefni með efnatáknið S og sætistöluna 16 í lotukerfinu.

Brennisteinn er algengur, bragðlaus, lyktarlaus og fjölgildur málmleysingi og er best þekktur á formi gulra kristalla en finnst jafnframt einnig sem súlfíð og súlföt. Það er aðallega á eldfjallasvæðum sem hann finnst í sinni eiginlegu mynd. Brennisteinn er efni sem er mikilvægt öllum lifandi verum. Hann er uppistaða í fjölda amínósýra og finnst þar af leiðandi einnig í mörgum próteinum. Hann er mikið notaður í framleiðslu á áburði, en sömuleiðis mikið við framleiðslu á byssupúðri, hægðalyfjum, eldspýtum, skordýraeitri og sveppaeyði.

  Súrefni  
Fosfór Brennisteinn Klór
  Selen  
Brennisteinn: Frumefni með efnatáknið S og sætistöluna 16
Efnatákn S
Sætistala 16
Efnaflokkur Málmleysingi
Eðlismassi 1960,0 kg/
Harka 2
Atómmassi 32,065 g/mól
Bræðslumark 388,36 K
Suðumark 717,87 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið

Brennisteinn var unninn á nokkrum stöðum á Íslandi á 19. öld, t.d. í Brennisteinsfjöllum.

Brennisteinn: Frumefni með efnatáknið S og sætistöluna 16  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AmínósýraByssupúðurEfnatáknEldfjallEldspýtaFrumefniLotukerfiðMálmleysingiPrótínSkordýraeitur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

DyngjaMeðalhæð manna eftir löndumPortúgalÍslenska þjóðkirkjanListi yfir forsætisráðherra ÍslandsLettlandEnskaÍranÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumSkuldabréfRíkisstjórnÞjóðernishyggjaForsetakosningar á ÍslandiKalkofnsvegurRagnarökGunnar Smári EgilssonVottar JehóvaÖxulveldinStapiArnaldur IndriðasonÝsaHeimskautarefurLögaðiliGoogleKynlífTaylor SwiftBjörk GuðmundsdóttirAmasónfrumskógurinnBesti flokkurinnAxlar-BjörnÞorskurKrossferðirJerúsalemTjaldurHávamálJakobsvegurinnCristiano RonaldoSnæfellsnesSjómílaTékklandGuðrún Eva MínervudóttirSléttuhreppurÁsbyrgiLína langsokkurLeðurblökurAsíaAlþingiskosningar 2021EldkeilaSameinuðu þjóðirnarDýrJósef StalínGuðni Th. JóhannessonSundlaugar og laugar á ÍslandiFormPalestínuríkiElijah WoodÁstandiðKleppsspítaliÁsgeir ÁsgeirssonÞorgrímur ÞráinssonFlóðsvínÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuAlþingiBónusFermetriSnjóflóð á ÍslandiTáknStórabólaFrakklandBurknarFlæmskt rauðölDánaraðstoðBrúttó, nettó og taraGunnar HámundarsonKnattspyrnufélag Reykjavíkur🡆 More