Bismút: Frumefni með efnatáknið Bi og sætistöluna 83

Bismút er frumefni með efnatáknið Bi og er númer 83 í lotukerfinu.

Efnið er þungur, brothættur, hvítkristallaður, þrígildur tregur málmur, sem hefur bleikan litblæ og líkist efnafræðilega arsen og antimon. Hann er mest mótseglandi allra málma. Bismút hefur minnstu varmaleiðni allra frumefna fyrir utan kvikasilfur. Blýlaus bismút efnasambönd eru notuð í snyrtivörur og í læknisaðgerðum.

  Antimon  
Blý Bismút Pólon
  Ununpentín  
Bismút: Frumefni með efnatáknið Bi og sætistöluna 83
Efnatákn Bi
Sætistala 83
Efnaflokkur Vanmálmur, Tregur málmur
Eðlismassi 9780,0 kg/
Harka 2,25
Atómmassi 208,98038 g/mól
Bræðslumark 544,4 K
Suðumark 1837,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni (mótseglandi)
Lotukerfið

Tengill

Bismút: Frumefni með efnatáknið Bi og sætistöluna 83 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Bismút: Frumefni með efnatáknið Bi og sætistöluna 83   Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AntimonArsenBlýEfnatáknFrumefniKvikasilfurLotukerfiðMálmurSnyrtivörurTregur málmur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á ÍslandiSkátahreyfinginKnattspyrnufélagið ÞrótturGamelanRökhyggjaSystem of a DownMagnús SchevingMalíBerlínarmúrinnEnglandMegasHvannadalshnjúkurDuus SafnahúsGolfstraumurinnSkátafélagið ÆgisbúarForingjarnirListi yfir skammstafanir í íslenskuSigríður Hrund PétursdóttirLissabonGuðmundur Felix GrétarssonFallorðArnar Þór JónssonListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaWikivitnunMílanóJ. K. RowlingEnglar alheimsins (kvikmynd)Meistaradeild EvrópuTyrkjaveldiÁbrystirSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirJóhann Berg GuðmundssonBenito MussoliniHöfuðborgarsvæðiðJárnSeinni heimsstyrjöldinVatnSifLindýrRímBeinIðunn SteinsdóttirBjór á ÍslandiKennifall (málfræði)Strom ThurmondSöngvar SatansLandnámsöld22. aprílNjáll ÞorgeirssonPurpuriVigdís FinnbogadóttirGuðmundur Árni StefánssonGuðmundur Ingi GuðbrandssonVatnsaflGrindavíkPáskadagurHjónabandÞjóðernishyggjaLakagígarEvrópusambandiðÓlafur Darri ÓlafssonSkyrGuðmundar- og GeirfinnsmáliðHlutlægniKaupmannahöfnStella í orlofiDýrafjörðurÞingkosningar í Bretlandi 1997SúrefniMannshvörf á ÍslandiMaría meyBelgíaSönn íslensk sakamálVetrarólympíuleikarnir 1988Kreppan miklaMiklihvellur🡆 More