Alkóhól

Alkóhól eru afleiður vatns (H—O—H), sem einkennast af skautuðum hýdroxýl hóp, þar sem að lífrænir hópar hafa skipt út öðru vetnisatóminu.

    Þessi grein fjallar um hugtakið í efnafræði. Alkóhól getur einnig vísað til áfengis.

Alkóhól hafa því formúluna: R—OH; þar sem R táknar „leif“ (enska „residue“).

Dæmi um alkóhól:

Í almennu tali er oftast átt við vínanda þegar talað er um alkóhól.

Samkvæmt nafnakerfi IUPAC enda nöfn alkóhóls á –ól og hliðargreinar fá forskeytið hydroxy–. Alífatísk alkóhól hafa almennu formúluna .

Einfaldasta ómettaða alkóhólið er etenól, einnig þekkt sem vínýlalkóhól':

Einfaldasta arómatíska alkóhólið er fenól (fenýlalkóhól).

Alkóhól  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EnskaHýdroxýlLífVatnVetni

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÍslandsbankiTungliðJóhannes Haukur JóhannessonListi yfir persónur í NjáluUnuhúsSamyrkjubúskapurMikligarður (aðgreining)KoltvísýringurFrosinnFiann PaulBubbi MorthensFuglAtlantshafsbandalagiðVatnSamfylkinginHeiðlóaFreyjaÍslensk krónaHinrik 2. EnglandskonungurKristján EldjárnFyrsti maíSelfossForsetakosningar á Íslandi 1996MiðmyndVorBergþórshvollForsetakosningar á Íslandi 2024Albanska karlalandsliðið í knattspyrnuHáhyrningurSamtengingSkynsemissérhyggjaKötturArgentínaAsíaRíkharður DaðasonWikivitnunOrsakarsögnSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirTaekwondoAndorraÞýskalandSeljalandsfossVatnaskógurKorpúlfsstaðirSagnorðSkoðunLeikurTaylor SwiftEignarfornafnAri fróði ÞorgilssonBacillus cereusRúnar Alex RúnarssonKnattspyrnufélag ReykjavíkurÁrnessýslaÓákveðið fornafnSvíþjóðSamtvinnunBúddismiEistlandBoðorðin tíuKosningarétturSkotlandMesópótamíaHómer SimpsonGunnar NelsonSaga ÍslandsBjörn SkifsHerdís ÞorgeirsdóttirSkálmöldMislingarJurtEiffelturninnFranz LisztHringur (rúmfræði)Skátafélagið ÆgisbúarListi yfir íslenskar kvikmyndir🡆 More