3. Júlí: Dagsetning

3.

JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2024
Allir dagar

júlí er 184. dagur ársins (185. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 181 dagur er eftir af árinu.

Atburðir

  • 2000 - Stofnunin Transport for London var sett á fót til að hafa yfirumsjón með almenningssamöngum á Stór-Lundúnasvæðinu. Hún tók við af London Transport.
  • 2013 - Mohamed Morsi, forseta Egyptalands, var steypt af stóli af Egyptalandsher. Valdaránið leiddi til öldu ofbeldis í landinu.
  • 2016 - Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu féll úr keppni í EM2016 eftir 5:2 ósigur gegn Frökkum.
  • 2019 – 53 létust í loftárás á Tajoura-flóttamannabúðirnar í Líbíu.
  • 2021 - Eftir mikla hitabylgju í Norður-Ameríku sem olli dauða 600 manna, kveiktu eldingar yfir 130 gróðurelda í Vestur-Kanada.


Fædd

Dáin

Tags:

Gregoríska tímataliðHlaupárSólarhringurÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Suður-KóreaÖlfusárbrúHollenskaNúþáleg sögnTölvusneiðmyndÍslenskt mannanafnFeneyjarMagnús SchevingVaka (stúdentahreyfing)Jónas HallgrímssonMótmælendatrúDrangajökullStorkubergTékklandErpur EyvindarsonUppstigningardagurEyjafjörðurVatnsdeigRagnheiður Elín ÁrnadóttirÖndÖræfasveitMóbergBermúdaseglHollandForsetakosningar á Íslandi 2012Ópersónuleg sögnGrikklandEiffelturninnGísla saga SúrssonarSjónvarpiðKristnitakan á ÍslandiPalestínuríkiListi yfir þjóðvegi á ÍslandiÍslensk krónaDánaraðstoðSkandinavíaHannes Hlífar StefánssonEldfellVigdís FinnbogadóttirSvíþjóðSkúli MagnússonHallgrímskirkjaStapiEigindlegar rannsóknirÞórarinn EldjárnSódóma ReykjavíkJón Sigurðsson (forseti)PóllandDyngjaJakobsvegurinnJóhann SvarfdælingurÁratugurEnskaRafmagnLoðnaGeorgíaSólmyrkvinn 12. ágúst 2026Laufey (mannsnafn)Axlar-BjörnGleym-mér-eiBarbie (kvikmynd)KópaskerFroskarEnglar alheimsinsGrunnskólar á ÍslandiFálkiListi yfir skammstafanir í íslenskuGuðmundur Felix GrétarssonNafnorðHafnarfjörðurVerg landsframleiðslaCarles PuigdemontMeltingarkerfiðSamfylkinginAsíaKolkrabbar🡆 More