1978: ár

Árið 1978 (MCMLXXVIII í rómverskum tölum) var 78.

ár 20. aldar sem hófst á sunnudegi.

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

1978: Atburðir, Fædd, Dáin 
Veðurkort af Vötnunum miklu 26. janúar 1978

Febrúar

1978: Atburðir, Fædd, Dáin 
Rhode Island eftir hríðina

Mars

1978: Atburðir, Fædd, Dáin 
Olíuskipið Amoco Cadiz sekkur

Apríl

1978: Atburðir, Fædd, Dáin 
Forsetahöllin í Kabúl daginn eftir valdaránið

Maí

1978: Atburðir, Fædd, Dáin 
Hundasleðinn sem Uemura notaði til að komast á Norðurpólinn.
  • 1. maí - Sprengjumaðurinn frá Gladsaxe særðist af eigin sprengju í Kaupmannahöfn og var tekinn höndum.
  • 1. maí - Japanski ævintýramaðurinn Naomi Uemura komst fyrstur manna einn á Norðurpólinn.
  • 4. maí - Kassingablóðbaðið átti sér stað í suðurhluta Angóla.
  • 7. maí - Jarðgöng undir Oddsskarð á milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar voru vígð. Göngin eru í um 630 metra hæð og eru um 630 metra löng.
  • 9 mai 1978. Eftir margra ára tilraunir tókst Herði Torfasyni, leikara, leikstjóra og söngvaskáldi, að stofna baráttusamtök fyrir réttindum samynhneigðra á Íslandi á heimili sínu í Reykjavík. Þar með var hafin formlega barátta fyrir lagalegum réttindum samkynhneigðra á Íslandi. Fyrsti formaður S´78 var Guðni Baldursson.  
  • 8. maí - Reinhold Messner (Ítalía) og Peter Habeler (Austurríki) urðu fyrstir til að fara á tind Everestfjalls án súrefnistanka.
  • 9. maí - Sundurskotið lík fyrrum forsætisráðherra Ítalíu, Aldo Moro, fannst í skotti bíls í Róm.
  • 12.-13. maí - Hópur málaliða undir stjórn Bob Denard framdi valdarán á Kómoreyjum.
  • 17. maí - Líkkista Charlie Chaplin fannst við Genfarvatn.
  • 18. maí - Sovéski eðlisfræðingurinn Júrí Orlov var dæmdur til þrælkunarvinnu.
  • 25. maí - Fyrsta árás Unabomber átti sér stað í Northwestern University í Illinois.
  • 26. maí - Fyrsta löglega spilavítið á austurströnd Bandaríkjanna var opnað í Atlantic City.
  • 28. maí - Sveitarstjórnarkosningar voru haldnar á Íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn missti þann meirihluta sem hann hafði haft í borgarstjórn Reykjavíkur í áratugi í kosningum, en náði honum svo aftur fjórum árum síðar.

Júní

Júlí

  • 7. júlí - Salómonseyjar fengu sjálfstæði frá Bretlandi.
  • 11. júlí - Yfir 200 ferðamenn létust þegar tankbíll sprakk á tjaldstæði í Costa Daurada á Spáni.
  • 13. júlí - Græningjaflokkurinn var stofnaður í Vestur-Þýskalandi.
  • 25. júlí - Fyrsta glasabarn heims, Louise Brown, fæddist í Bretlandi.
  • 28. júlí - Regnbogafáninn var notaður í fyrsta sinn í gleðigöngunni San Francisco Pride.

Ágúst

  • 6. ágúst - Páll 6. páfi lést í Castel Gandolfo.
  • 7. ágúst - Kókaínvaldaránið átti sér stað í Hondúras.
  • 17. ágúst - Loftbelgurinn Double Eagle II náði til Miserey í Frakklandi og varð þar með fyrsti loftbelgurinn til að fljúga yfir Atlantshaf.
  • 18. ágúst - Á eyjunni Cavallo hleypti Viktor Emmanúel af Savoja af skotum á eftir gúmmíbátaþjófum. Eitt skot hafnaði í 19 ára syni þýska auðkýfingsins Ryke Geerd Hamer sem svaf í bát þar nærri með þeim afleiðingum að hann lést. Viktor Emmanúel var síðar sýknaður af ákæru fyrir morð en dæmdur fyrir ólöglegan vopnaburð.
  • 22. ágúst - Sandínistar hertóku þinghúsið í Níkaragva.
  • 26. ágúst - Albino Luciani varð Jóhannes Páll 1. páfi.
  • 31. ágúst - Líbanski trúarleiðtoginn Musa al-Shvarf sporlaust í Líbýu.

September

1978: Atburðir, Fædd, Dáin 
Carter, Begin og Sadat í Camp David

Október

Nóvember

1978: Atburðir, Fædd, Dáin 
Jonestown ári eftir fjöldasjálfsmorðin.

Desember

1978: Atburðir, Fædd, Dáin 
Spænska stjórnarskráin frá 1978.

Ódagsettir atburðir

Fædd

1978: Atburðir, Fædd, Dáin 
Ashton Kutcher
1978: Atburðir, Fædd, Dáin 
Eiður Smári Guðjohnsen

Dáin

1978: Atburðir, Fædd, Dáin 
Margaret Mead

Nóbelsverðlaunin

Tags:

1978 Atburðir1978 Fædd1978 Dáin1978 Nóbelsverðlaunin1978Rómverskar tölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslenski hesturinnSorpkvörnGísla saga SúrssonarJarðsvínaættNáttúruauðlindKristján Þór JúlíussonSkúli ThoroddsenBlóðsýkingHöfuðborgarsvæðiðSurtseyRétt röksemdafærslaKreppan miklaLoftþrýstingurMaría meyGoogle TranslateFellibylurBarselónaMarie AntoinetteTilleiðsluvandinnAlþingiskosningar 2017MegasListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðRómantíkinHalldór LaxnessTáknBaldurDaði Freyr PéturssonUmmálOfurpaurBaldur ÞórhallssonJón TraustiBæjarins beztu pylsurViðlíkingRúnirKópavogurÍsbjörnAuschwitzHTMLHelga ÞórisdóttirJóhanna SigurðardóttirLoftslagsbreytingarSpænska veikinMúmínálfarnirÍslenski fáninnSamfylkinginVeraldarvefurinnØSnorra-EddaVísindaleg flokkunChewbacca-vörninGerður KristnýBlóðkreppusóttYrsa SigurðardóttirFlóabardagiJökuláVatnsdeigKommúnismiSteypireyðurHarðmæliDrangajökullJapanRio FerdinandÍranAuður Ava ÓlafsdóttirKnattspyrnufélagið ÞrótturLaddiSóley (mannsnafn)HeimdallurBeinagrind mannsinsSeyðisfjörðurÓsonNelson MandelaÍþróttabandalag AkranessJörundur hundadagakonungurHákarlGuðmundur G. HagalínSkuldabréfFáni Þýskalands🡆 More