Trúboðastelling

Trúboðastelling er kynlífsstelling við samfarir og er oftast haft um það þegar karl liggur ofan á konunni.

Konan liggur á bakinu og karlmaðurinn liggur ofan á konunni, milli fóta hennar. Trúboðastellingin er ein algengasta stelling fólks sem stundar kynlíf.

Trúboðastelling
Trúboðastelling

Halldór Laxness lætur eina kvenpersónuna í Kristnihald undir Jökli segja: Ég veit ekki betur en ég hafi haft hann milli hnjákollanna lúngann úr nóttinni. Þetta er lýsandi dæmi um trúboðastellinguna frá sjónarhóli konu.

Tengt efni

Trúboðastelling   Þessi kynlífsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Samfarir

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Austur-ÞýskalandSagnorðMálsgreinFæðukeðjaSiðaskiptinÚtgarða-LokiSkýÁstralíaSameinuðu þjóðirnarÍrska lýðveldiðÓlafur Ragnar GrímssonRúnirLjósbrotHjartaFemínismiJón Páll SigmarssonStúdentaráð Háskóla ÍslandsHöfuðborgarsvæðiðEgils sagaGuðjón SamúelssonSkátafélög á ÍslandiTugabrotHelförinHríseyRúnar RúnarssonGuðlaugur ÞorvaldssonHvannadalshnjúkurHeklaHjörvar HafliðasonHowlandeyjaListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiFallorðBríet (söngkona)LandvætturSuðurskautslandiðBesti flokkurinnCristiano RonaldoEyjafjallajökullJóhannes Páll 1.IðnbyltinginForsetakosningar á Íslandi 2016Hólar í HjaltadalSkuldabréfBerlínarmúrinnMosfellsbærSkynfæriVinstrihreyfingin – grænt framboðMegindlegar rannsóknirÞingeyjarsveitSumardagurinn fyrstiIllinoisKörfuknattleikurLæsiEvrópusambandiðKyn (málfræði)LettlandElísabet 2. BretadrottningBragfræðiListi yfir íslenskar kvikmyndirKristján frá DjúpalækKanadaKynfrumaLandakotsspítaliUmhverfisáhrifForsetakosningar á Íslandi 2012OrkumálastjóriBrennu-Njáls sagaIngimar EydalEinar BenediktssonListi yfir íslenska tónlistarmennEinar Már GuðmundssonFelix BergssonSvissHjörleifur HróðmarssonÞingvellirSandeyri🡆 More