1989: ár

Árið 1989 (MCMLXXXIX í rómverskum tölum) var 89.

ár 20. aldar sem hófst á sunnudegi.

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

1989: Atburðir, Fædd, Dáin 
Flak Boeing 737-þotunnar við Kegworth.

Febrúar

1989: Atburðir, Fædd, Dáin 
Sovésk hersveit í Afganistan rétt fyrir brottför.

Mars

1989: Atburðir, Fædd, Dáin 
Exxon Valdez á strandstað í Vilhjálmssundi.

Apríl

1989: Atburðir, Fædd, Dáin 
Motorola MicroTAC.

Maí

1989: Atburðir, Fædd, Dáin 
Kínverski mótmælandinn Pu Zhiqiang í maí 1989.

Júní

1989: Atburðir, Fædd, Dáin 
Uppþot við útför Ruhollah Khomeini.
  • 3. júní - Jóhannes Páll páfi 2. kom í tveggja daga heimsókn til Íslands.
  • 3. júní - Átök brutust út milli Úsbeka og Tyrkja í Sovétlýðveldinu Úsbekistan. 100 létust í átökunum sem stóðu til 15. júní.
  • 4. júní - Aðgerðir kínverskra stjórnvalda til að brjóta á bak aftur mótmæli á Torgi hins himneska friðar urðu að blóðbaði sem sýnt var frá í sjónvarpi í beinni útsendingu.
  • 4. júní - Samstaða vann yfirburðasigur í þingkosningum í Póllandi.
  • 4. júní - Lestarslysið í Ufa: 575 létust þegar neistar frá lestarvögnum ollu sprengingu í lekri gasleiðslu.
  • 5. júní - Óþekktur kínverskur mótmælandi tók sér stöðu fyrir framan röð af skriðdrekum á Torgi hins himneska friðar í Beijing og stöðvaði þá tímabundið.
  • 6. júní - Írönsk yfirvöld hættu við útför Ruhollah Khomeini eftir að fylgjendur hans höfðu nærri steypt kistu hans til jarðar til að ná bútum af líkklæðinu.
  • 7. júní - 176 fórust þegar Surinam Airways flug 764 hrapaði í Paramaribo.
  • 12. júní - Umdeild sýning á verkum Robert Mapplethorpe var tekin niður í Corcoran Gallery of Art í Washington D.C.
  • 13. júní - Flak þýska orrustuskipsins Bismarck fannst 970 km vestan við Brest í Frakklandi.
  • 16. júní - Kaupfélag Hvammsfjarðar óskaði eftir gjaldþrotaskiptum.
  • 16. júní - 250.000 manns komu saman á Hetjutorginu í Búdapest til að taka þátt í endurgreftrun Imre Nagy sem tekinn var af lífi 1958.
  • 18. júní - Búrma tók upp opinbera heitið Mjanmar.
  • 21. júní - Breska lögreglan handtók 250 manns sem héldu upp á sumarsólstöður við Stonehenge.
  • 22. júní - Háskólarnir Dublin City University og University of Limerick tóku til starfa á Írlandi.
  • 24. júní - Jiang Zemin varð aðalritari Kínverska kommúnistaflokksins.
  • 26. júní - Christer Pettersson var dæmdur í lífstíðarfangelsi í Svíþjóð fyrir morðið á Olof Palme.
  • 30. júní - Omar al-Bashir steypti Sadiq al-Mahdi af stóli í Súdan.

Júlí

1989: Atburðir, Fædd, Dáin 
Jómfrúarflug B-2 Spirit.

Ágúst

1989: Atburðir, Fædd, Dáin 
Colin Powell sem herráðsforseti.
  • 2. ágúst - Pakistan varð aftur aðili að Breska samveldinu eftir úrsögn árið 1972.
  • 5. ágúst - Jaime Paz Zamora varð forseti Bólivíu.
  • 7. ágúst - Bandaríski þingmaðurinn Mickey Leland fórst ásamt 15 öðrum í flugslysi í Eþíópíu.
  • 8. ágúst - STS-28: Geimskutlan Columbia hélt í 5 daga leynilega geimferð.
  • 9. ágúst - Savings and loan-kreppan: Bandaríkjaforseti undirritaði lög um mestu björgunaraðgerðir sögunnar handa fjármálafyrirtækjum.
  • 10. ágúst - Colin Powell varð fyrsti þeldökki forseti herráðs sameinaðs herafla Bandaríkjanna.
  • 15. ágúst - F. W. de Klerk varð sjöundi og síðasti forseti Suður-Afríku á tímum aðskilnaðarstefnunnar.
  • 17. ágúst - Ali Akbar Hashemi Rafsanjani var kjörinn forseti Írans með miklum meirihluta.
  • 18. ágúst - Kólumbíski forsetaframbjóðandinn Luis Carlos Galán var myrtur í Bogotá.
  • 19. ágúst - Friðarsamkoman Samevrópska lautarferðin var haldin á landamærum Austurríkis og Ungverjalands.
  • 19.-21. ágúst - Kólumbíska lögreglan handtók 11.000 grunaða eiturlyfjasala vegna morða á háttsettum embættismönnum og forsetaframbjóðanda.
  • 20. ágúst - Marchioness-slysið: 51 drukknaði þegar dýpkunarprammi sigldi á skemmtibátinn Marhioness á Thames í London.
  • 23. ágúst - Íbúar Eistlands, Lettlands og Litháens mynduðu 600 km langa mennska keðju og kröfðust frelsis og sjálfstæðis.
  • 24. ágúst - Eiturlyfjabarónar Kólumbíu lýstu ríkisstjórn landsins stríði á hendur.
  • 24. ágúst - Fyrsta einkarekna sjónvarpsstöð Indónesíu, RCTI, hóf útsendingar.

September

1989: Atburðir, Fædd, Dáin 
Fellibylurinn Húgó.

Október

1989: Atburðir, Fædd, Dáin 
Skemmdir vegna Loma Prieta-jarðskjálftans í San Francisco-flóa.

Nóvember

1989: Atburðir, Fædd, Dáin 
Fall Berlínarmúrsins.

Desember

1989: Atburðir, Fædd, Dáin 
Bandarískur bryndreki í Panamaborg.

Ódagsettir atburðir

Fædd

1989: Atburðir, Fædd, Dáin 
Alfreð Finnbogason
1989: Atburðir, Fædd, Dáin 
Daniel Radcliffe

Dáin

1989: Atburðir, Fædd, Dáin 
Ruhollah Khomeini

Nóbelsverðlaunin

Tags:

1989 Atburðir1989 Fædd1989 Dáin1989 Nóbelsverðlaunin1989Rómverskar tölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

PíkaBúddismiJapanÍþróttabandalag AkranessRagnarökFenrisúlfurLilja Dögg AlfreðsdóttirDagur B. EggertssonSveinn BjörnssonÝsaArnar Þór JónssonIndóevrópsk tungumálEvrópaKrossferðirJöklar á ÍslandiTilleiðsluvandinnSkákAsíaJakobsvegurinnVeraldarvefurinnRáðuneyti Sigmundar Davíðs GunnlaugssonarBerserkjasveppurTáknÓsæðSnjóflóðið í SúðavíkLægð (veðurfræði)Paul PogbaGeðklofiRofStefán MániBretlandMajorkaFrímúrarareglanMargot RobbieÁstralíaMeðalhæð manna eftir löndumLitáenÍslensk mannanöfn eftir notkunSagaSogiðÍsafjörðurSvala BjörgvinsdóttirRafmótstaðaKambhveljurRíkisstjórnVeiraSveitarfélagið ÁrborgEvrópusambandiðNorður-ÍrlandBrasilíaCarles PuigdemontBaldurElísabet 2. BretadrottningViðtengingarhátturÓlafur Darri ÓlafssonIndónesíaBorgaralaunBurknarFullveldiAlbert EinsteinBríet BjarnhéðinsdóttirPóllandGústi GuðsmaðurLoftþrýstingurHTMLKnattspyrnufélag ReykjavíkurLandsbankinnLjótu hálfvitarnirGamli sáttmáliÓpersónuleg sögnGleym-mér-eiEnglandRímDraugaslóðIsland.isMinni🡆 More