Úlfur: Spendýr af hundaættkvísl

Úlfur (fræðiheiti: Canis lupus) er spendýr af hundaættkvísl, náskyldur hundinum (Canis familiaris).

Margir fræðimenn telja hunda og úlfa vera deilitegundir sömu dýrategundarinnar. Úlfar voru áður algengir um alla Norður-Ameríku, Evrasíu og Mið-Austurlönd en mikið hefur dregið úr stofnstærð vegna veiða og eyðingu náttúrulegra heimkynna af mannavöldum. Kvenkyns úlfur nefnist úlfynja, vargynja eða ylgur.

Úlfur
Úlfur: Spendýr af hundaættkvísl
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Hundaætt (Canidae)
Ættkvísl: Hundaættkvísl (Canis)
Tegund:
C. lupus

Tvínefni
Canis lupus
Linnaeus, 1758
Heimkynni úlfa
Heimkynni úlfa
Úlfur: Spendýr af hundaættkvísl
Söguleg og nútímadreifing úlfa.

Undirtegundir

Í eina tíð var talið að til væru allt að 70 undirtegundir úlfa. Undanfarna áratugi hafa líffræðingar þó komið sér saman um lista yfir undirtegundir úlfa, þar sem eru 15 núlifandi undirtegundir (að tömdum hundum og dingóum meðtöldum) og tvær útdauðar undirtegundir þar að auki.

Tilvísanir

Tenglar

Úlfur: Spendýr af hundaættkvísl 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  • „Hvað éta úlfar?“. Vísindavefurinn.
  • „Geta úlfar og hundar eignast afkvæmi og skiptir máli hvaða hundategundir eru þar að verki?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað er líkt með atferli hunda og úlfa?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað eru refir og úlfar mikið skyldir?“. Vísindavefurinn.

Tags:

Canis familiarisEvrasíaFræðiheitiHundurMið-AusturlöndNorður-AmeríkaSpendýr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MorfísListi yfir lönd eftir mannfjöldaEiður Smári GuðjohnsenMár GuðmundssonEgill ÓlafssonVeitingahúsBjörgvin HalldórssonFreyrJólasveinarnirStuðlabandiðJón Páll SigmarssonHöfuðborgarsvæðiðMosfellsbærReyðarfjörðurLýsingarorðPersónufornafnEystrasaltÝsaFornafnKræklingurHjaltalínBlóðsýkingÓákveðið fornafnÍsafjarðarbærÓlafur Darri ÓlafssonKjaransbrautFullvalda ríkiÓsérplægniBirgitta HaukdalMoldavíaGuðrún ÓsvífursdóttirRóbert WessmanÆsirLeifur heppniSjávarföllJóiPé og KróliWolfgang Amadeus MozartÍsland í seinni heimsstyrjöldinniBrennuöldVesturfararKolefniStokkhólmurBundesligaHáskóli ÍslandsSöngvakeppnin 2024Arsène WengerJárnSigurður Ingi JóhannssonRonja ræningjadóttirBillundSturlungaöldRagnar loðbrókSeljavallalaugFelix BergssonErpur EyvindarsonHaustAlong Came PollyAlfreð FinnbogasonHarry PotterBorgundarhólmurSiðaskiptinVíðir ReynissonSjónvarpiðRagnhildur GísladóttirAlþingiskosningar 2013Grímsnes- og GrafningshreppurGuðni ÁgústssonDalalífGreinarmerkiKárahnjúkavirkjunÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnu🡆 More