Mið-Asía

Mið-Asía er stórt landlukt svæði í Asíu.

Svæðið er ekki skýrt afmarkað og ýmsar skilgreiningar notaðar. Á þessu svæði hafa lifað hirðingjaþjóðir og saga þess tengist náið Silkiveginum.

Mið-Asía
Kort sem sýnir eina mögulega skilgreiningu Mið-Asíu.

Almennt er að telja Úsbekistan, Túrkmenistan, Tadsíkistan, Kirgistan og Kasakstan til Mið-Asíu. Þetta er sú skilgreining sem notuð var af leiðtogum þessara ríkja skömmu eftir að þau fengu sjálfstæði frá Sovétríkjunum.

Rétt fyrir fall Sovétríkjanna gaf UNESCO út mun víðari skilgreiningu á Mið-Asíu sem byggist á náttúru og veðurfari. Samkvæmt henni tilheyra Mið-Asíu, auk fyrrgreindra ríkja, vesturhluti Kína, Púnjabhérað, norðurhlutar Indlands og Pakistans, norðausturhluti Írans, Afganistan og Rússland sunnan við barrskógabeltið.

Mið-Asía  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AsíaHirðingiLandluktSilkivegurinn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SjónvarpiðMynsturGyrðir ElíassonSvampur SveinssonGunnar Smári EgilssonKnattspyrnufélag AkureyrarHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Medúsa (fjöllistahópur)KennimyndÁsgeir ÁsgeirssonOxfamÞór (norræn goðafræði)Heyr, himna smiðurNorðurlöndÁsgarðurHermann HreiðarssonGeorg 3.Forsætisráðherra ÍslandsGylfi Þór SigurðssonSnorri SturlusonTjaldGreinirFlæmskt rauðölHáhyrningurHallgrímur Hallgrímsson (f. 1910)Verg landsframleiðslaEyríkiCristiano RonaldoÚranus (reikistjarna)Listi yfir borgarstjóra ReykjavíkurValdaránið í Brasilíu 1964Víðir ReynissonKnattspyrnufélagið Víkingur2024FrosinnForsíðaÍtalíaNikósíaBloggÓlafsvakaÁrnessýslaVandsveinnStaðarskáliMóðuharðindinGrágæsÍslenska stafrófiðPeter MolyneuxEyþór ArnaldsSvíþjóðRómverskir tölustafirListi yfir firði ÍslandsHarry PotterLandselurHoluhraunThomas JeffersonLúxemborgSigurður Ingi JóhannssonSkátafélög á ÍslandiMorð á ÍslandiVestfirðirFiðrildiTyrkjarániðÞjóðminjasafn ÍslandsJótland1. maíMjölnirÍslenskir stjórnmálaflokkarIngvar E. SigurðssonSkákEyjafjallajökullJean-Claude JunckerÁrbæjarsafnListi yfir hæstu byggingar á ÍslandiSkeiða- og GnúpverjahreppurDagvaktinEiffelturninnSeyðisfjörður🡆 More