1996: ár

Árið 1996 (MCMXCVI í rómverskum tölum) var 96.

ár 20. aldar og hlaupár sem hófst á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

1996: Atburðir, Fædd, Dáin 
Scandia og North Cape á strandstað.

Febrúar

1996: Atburðir, Fædd, Dáin 
Skáktölvan Deep Blue.

Mars

  • 3. mars - José María Aznar varð forsætisráðherra Spánar.
  • 3. og 4. mars - 32 létust í tveimur sjálfmorðssprengjuárásum í Ísrael. Hamassamtökin lýstu ábyrgð á hendur sér en Yasser Arafat fordæmdi þær í sjónvarpsávarpi.
  • 6. mars - Íslenska tímaritið Séð og heyrt kom út í fyrsta sinn.
  • 6. mars - Téténskir uppreisnarmenn réðust á höfuðstöðvar rússneska hersins í Grosní með þeim afleiðingum að 70 rússneskir hermenn og 130 uppreisnarmenn létu lífið.
  • 11. mars - John Howard varð forsætisráðherra Ástralíu.
  • 13. mars - Thomas Hamilton ruddist inn í leikfimisal grunnskólans í Dunblane í Skotlandi og skaut á allt kvikt og myrti sextán börn á aldrinum fimm til sex ára, auk þess sem hann skaut kennara þeirra til bana og særði tólf önnur börn. Hann beindi síðan byssu að sjálfum sér og svipti sig lífi.
  • 15. mars - Hollenski flugvélaframleiðandinn Fokker varð gjaldþrota.
  • 16. mars - Robert Mugabe var kjörinn forseti Simbabve.
  • 18. mars - 163 létu lífið í eldsvoða á skemmtistaðnum Ozone Disco í Quezon-borg á Filippseyjum.
  • 20. mars - Ríkisstjórn Bretlands tilkynnti að kúariða hefði að öllum líkindum borist í menn.
  • 21. mars - Íslenska kvikmyndin Draumadísir var frumsýnd.
  • 22. mars - Fyrsti tölvuleikurinn í leikjaröðinni Resident Evil kom út í Japan.
  • 22. mars - Göran Persson varð forsætisráðherra Svíþjóðar.
  • 23. mars - Fyrstu forsetakosningarnar voru haldnar í kínverska lýðveldinu á Tævan. Sitjandi forseti, Lee Teng-hui, var kjörinn.
  • 24. mars - Marcopper-námaslysið átti sér stað á eyjunni Marinduque á Filippseyjum.
  • 26. mars - Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn samþykkti 10,2 milljarða dala lán til Rússlands til að standa undir efnahagsumbótum.
  • 28. mars - Þrír breskir hermenn voru dæmdir sekir um að hafa nauðgað og myrt Louise Jensen á Kýpur.

Apríl

1996: Atburðir, Fædd, Dáin 
Handtökumynd af Theodore Kaczynski.

Maí

1996: Atburðir, Fædd, Dáin 
Keck I og II á Mauna Kea á Hawaii.

Júní

1996: Atburðir, Fædd, Dáin 
Leikur Skotlands og Hollands á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu.

Júlí

1996: Atburðir, Fædd, Dáin 
Bjarne Riis í Tour de France.
  • 1. júlí - Ný lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins tóku gildi á Íslandi. Þau fólu meðal annars í sér afnám æviráðningar opinberra starfsmanna.
  • 1. júlí - Þýsku réttritunarumbæturnar voru samþykktar af flestum þýskumælandi ríkjum.
  • 2. júlí - Bræðurnir Lyle og Erik Menendez voru dæmdir í lífstíðarfangelsi í Los Angeles fyrir að myrða foreldra sína.
  • 3. júlí - Boris Jeltsín sigraði aðra umferð forsetakosninga og var endurkjörinn forseti Rússlands.
  • 5. júlí - Í Roslin-stofnuninni í Skotlandi fæddist gimbur sem hafði verið klónuð og því eingetin. Hlaut hún nafnið Dolly og lifði til 2003. Dolly var fyrsta klónaða spendýrið.
  • 11. júlí - Russell-dómurinn gaf út handtökutilskipanir á hendur Radovan Karadžić og Ratko Mladić fyrir stríðsglæpi.
  • 16. júlí - Matareitrun af völdum Escherichia coli olli veikindum 6000 barna í Japan og dauða tveggja.
  • 17. júlí - Samband portúgölskumælandi landa var stofnað.
  • 17. júlí - TWA flug 800 sprakk undan strönd Long Island í Bandaríkjunum. Allir um borð, 230 manns, fórust.
  • 19. júlí - Sumarólympíuleikar voru settir í Atlanta.
  • 19. júlí - Forseti Bosníuserba, Radovan Karadžić, sagði af sér vegna ásakana um stríðsglæpi.
  • 21. júlí - Danski hjólreiðamaðurinn Bjarne Riis sigraði í Tour de France-keppninni.
  • 24. júlí - 56 létust þegar sprengja sprakk í lest utan við Kólombó á Srí Lanka.
  • 25. júlí - Her Búrúndí framdi valdarán og gerði Pierre Buyoya aftur að forseta.
  • 27. júlí - Einn lést og 111 særðust þegar sprengja sprakk í Centennial Olympic Park í Atlanta í Bandaríkjunum.
  • 29. júlí - Windows NT 4.0 kom út.

Ágúst

1996: Atburðir, Fædd, Dáin 
Mynd tekin með rafeindasmásjá af yfirborði loftsteinsins ALH 84001.

September

1996: Atburðir, Fædd, Dáin 
Skilti við Vestfjarðagöng.

Október

1996: Atburðir, Fædd, Dáin 
Hjólabúnaður af TAM flugi 402 í íbúð í São Paulo.

Nóvember

1996: Atburðir, Fædd, Dáin 
Bitar úr Skeiðarárbrúnni sem skemmdist að hluta í jökulhlaupinu úr Grímsvötnum.

Desember

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin

1996: Atburðir, Fædd, Dáin 
Ella Fitzgerald árið 1974.

Nóbelsverðlaunin

Tags:

1996 Atburðir1996 Fædd1996 Dáin1996 Nóbelsverðlaunin1996HlaupárRómverskar tölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Lína langsokkurEgill Skalla-GrímssonPragVottar JehóvaIP-talaGlímaHátalariEivør PálsdóttirTeikningAlþingiskosningarLíffæraflutningurEinstaklingshyggjaVestmannaeyjarRÚV 2PulaFriggListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennAmy WinehouseÖlfusárbrúKristbjörg KjeldAlþingiskosningar 2021Guðmundur Ólafsson (hagfræðingur)GæsalappirJón Sigurðsson (forseti)JakobsvegurinnVorHeilkjörnungarLýsingarhátturApparat Organ QuartetRafallHelga Braga JónsdóttirHjálpListasafn ÍslandsSjíaSiglufjörðurÁstralíaÍsraelGuðmundurTyrkjarániðRjúpaSagan um ÍsfólkiðPáll ÓskarPatrick SwayzeBrennu-Njáls sagaTaylor SwiftHækaÍsland Got TalentBenedikt Sveinsson (f. 1938)ÞorskastríðinÞórðargleðiÚkraínaBjörgvin HalldórssonEgilsstaðirNick CaveNormaldreifingSólmundur Hólm SólmundarsonIsland.isSkaftáreldarHermann HreiðarssonSamtök hernaðarandstæðingaBlóðbergFramsóknarflokkurinnSpænska borgarastyrjöldinFiskurJulian AssangeListi yfir morð á Íslandi frá 2000Snorri SturlusonHeiðniVerbúðinMiðflokkurinn (Ísland)DalvíkKirkjubæjarklausturTálkn🡆 More