1987: ár

Árið 1987 (MCMLXXXVII í rómverskum tölum) var 87.

ár 20. aldar sem hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

1987: Atburðir, Fædd, Dáin 
Lestarslysið í Maryland.

Febrúar

1987: Atburðir, Fædd, Dáin 
Ronald Reagan ásamt Tower-nefndinni.

Mars

1987: Atburðir, Fædd, Dáin 
Breska ferjan Herald of Free Enterprise.
  • 2. mars - Chrysler Corporation eignaðist bílaframleiðandann American Motors.
  • 6. mars - 193 fórust þegar bresku ferjunni Herald of Free Enterprise hvolfdi í höfninni í Zeebrugge í Belgíu.
  • 7. mars - Lieyu-fjöldamorðin: Tævanski herinn myrti 19 óvopnaða flóttamenn frá Víetnam sem tóku land á eyjunni Litlu Kinmen.
  • 9. mars - Plata U2 The Joshua Tree kom út.
  • 10. mars - Boforshneykslið: Sænska ríkisstjórnin var sökuð um vopnasmygl vegna sölu á fallbyssum til Indlands.
  • 12. mars - Söngleikurinn Vesalingarnir var frumsýndur á Broadway í New York-borg.
  • 13. mars - 12 verkamenn létust þegar kviknaði í tankskipinu Elisabetta Montanari í Ravenna á Ítalíu.
  • 14. mars - Þyrla Landhelgisgæslunnar bjargaði níu manns af Barðanum sem hafði strandað við Dritvík á Snæfellsnesi.
  • 17. mars - Alþingi samþykkti ný lög, sem afnámu prestskosningar að mestu. Þær höfðu verið tíðkaðar frá 1886.
  • 23. mars - Bandaríska sápuóperan The Bold & the Beautiful hóf göngu sína á CBS.
  • 24. mars - Albert Guðmundsson iðnaðarráðherra var sakaður um að vantelja greiðslur til sín frá Hafskipum og sagði af sér þess vegna.
  • 24. mars - Michael Eisner og Jacques Chirac undirrituðu samkomulag um byggingu Euro Disney (nú Disneyland Paris).

Apríl

  • 1. apríl - Taílensk-austurríski orkudrykkurinn Red Bull kom á markað í Austurríki.
  • 12. apríl - V. P. Singh, varnarmálaráðherra Indlands, sakaði Bofors um að hafa greitt 145 milljónir sænskra króna í mútur vegna vopnasölu til Indlands.
  • 13. apríl - Portúgal og Alþýðulýðveldið Kína undirrituðu samkomulag um að stjórn Maká gengi til Kína árið 1999.
  • 14. apríl - Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli var vígð.
  • 19. apríl - Teiknimyndaþættirnir Simpsonfjölskyldan hófu göngu sína í The Tracey Ullman Show.
  • 22. apríl - Gro Harlem Brundtland, formaður nefndar Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun, skilaði skýrslunni Our Common Future þar sem hugtakið sjálfbær þróun kom fyrir.
  • 25. apríl - Alþingiskosningar voru haldnar, þær fyrstu samkvæmt nýjum kosningalögum sem var ætlað að jafna hlut flokka með uppbótarþingmönnum þrátt fyrir misvægi atkvæða eftir kjördæmum.
  • 26. apríl - Sænska fyrirtækið SAAB kynnti orrustuþotuna Saab 39 Gripen.

Maí

1987: Atburðir, Fædd, Dáin 
USS Stark.

Júní

1987: Atburðir, Fædd, Dáin 
Reagan heldur ræðu við Berlínarmúrinn.

Júlí

1987: Atburðir, Fædd, Dáin 
Docklands Light Railway.

Ágúst

September

1987: Atburðir, Fædd, Dáin 
Ronald Reagan tekur á móti Jóhannesi Páli 2. páfa við komuna til Bandaríkjanna.

Október

1987: Atburðir, Fædd, Dáin 
Eyðilegging eftir ofviðrið í Englandi 1987.

Nóvember

1987: Atburðir, Fædd, Dáin 
Eldsvoðinn á King's Cross í London.

Desember

1987: Atburðir, Fædd, Dáin 
Reagan og Gorbatsjev undirrita samninginn um útrýmingu skammdrægra eldflauga.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin

1987: Atburðir, Fædd, Dáin 
Andy Warhol.

Nóbelsverðlaunin

Tags:

1987 Atburðir1987 Fædd1987 Dáin1987 Nóbelsverðlaunin1987Rómverskar tölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SelfossSagnorðListi yfir íslenskar hljómsveitirHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiSveindís Jane JónsdóttirIngvar E. SigurðssonVesturfararNorðurland vestraSurtseyForsíðaKnattspyrnufélagið FramGuðni Th. JóhannessonAlbert GuðmundssonHrúðurkarlarBretlandSteingrímur J. SigfússonKnattspyrnufélagið ValurGildishlaðinn textiKokteilsósaEgill HelgasonHvítasunnudagurRauðsokkahreyfinginListi yfir þjóðvegi á ÍslandiHeyGrunnskólar á ÍslandiÍslenskir stjórnmálaflokkarAnn-Louise HansonÍsland í seinni heimsstyrjöldinniListi yfir páfaVottar JehóvaGuðjón SamúelssonÁsdís Rán GunnarsdóttirKalkofnsvegurVersalasamningurinnBjarni Benediktsson (f. 1970)HöfuðborgarsvæðiðMargot RobbieNürnberg-réttarhöldinÍtalíaSuðurskautslandiðApparat Organ QuartetLundiKristján EldjárnLögaðiliHeimildinBarbie (kvikmynd)Árni Pétur ReynissonLýsingarorðWikipediaBjörk GuðmundsdóttirListi yfir forsætisráðherra ÍslandsNafnháttarmerkiSveinn Björnsson202426. marsUpphrópunDóri DNABarokkÍslenskt mannanafnSamtengingHlutlægniKríaNoregurDavíð StefánssonAuður Ava ÓlafsdóttirKynlífAxlar-BjörnKleppsspítaliJósef StalínNáhvalurLionel MessiMajorkaBermúdaseglHalla Hrund LogadóttirSogiðLægð (veðurfræði)Baltasar KormákurSumarólympíuleikarnir 1920🡆 More