Slöngur

Slöngur eða snákar (fræðiheiti: Serpentes) eru fótalaus skriðdýr með misheitt blóð.

Þær eru með hreistur. Margar slöngur eru með mjög liðuga kjálka sem gera þeim kleift að gleypa bráð sem er stærri en hausinn þeirra.

Slöngur
Tímabil steingervinga: Krítartímabilið - nútími
Gleraugnaslanga (Naja naja)
Gleraugnaslanga (Naja naja)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Ættbálkur: Hreisturdýr (Squamata)
Undirættbálkur: Serpentes
Linnaeus, 1758
Yfirættir og ættir
  • Henophidia
    Aniliidae
    Anomochilidae
    Kyrkislöngur (Boidae)
    Bolyeriidae
    Cylindrophiidae
    Loxocemidae
    Pythonidae
    Tropidophiidae
    Uropeltidae
    Xenopeltidae
  • Typhlopoidea
    Anomalepididae
    Leptotyphlopidae
    Typhlopidae
  • Xenophidia

Þær eru náskyldar eðlum og til eru nokkrar tegundir fótalausra eðla sem líkjast slöngum.

Slöngur má finna í öllum heimsálfum fyrir utan Suðurskautslandið, en þær fyrifinnast ekki á Íslandi, Grænlandi, Nýja Sjálandi og ýmsum öðrum eyjum.

Af snákum eru til um 3000 tegundir, þaraf eru um 250 eitraðar. Þær slöngur sem eru eitraðar nota eitrið aðallega til að fanga bráð frekar en til að verja sig. Slöngur sem eru ekki eitraðar drepa bráð sína annaðhvort með því að kyrkja hana eða með því að gleypa hana.

Allir snákar eru syntir. Sumir sjósnákar geta að hluta andað í gegnum húðina og geta því verið í kafi allt að 6 tíma. Sá hluti þeirra sem geta aðeins andað með lungunum geta haldið sér á kafi í allt að 15 mínótur.

Tenglar

Slöngur   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FræðiheitiHreisturKjálkiMisheitt blóðSkriðdýr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HeimdallurNorðurlöndinSkotlandSuður-KóreaGunnar HelgasonÚrkomaUmmálBrennu-Njáls sagaNelson MandelaAlþingiskosningarSnæfellsnesHallgerður HöskuldsdóttirGyrðir ElíassonEndurnýjanleg orkaElijah WoodEfnablandaSteinn SteinarrÚtvarp SagaJósef StalínSveindís Jane JónsdóttirGamli sáttmáliSkátafélagið ÆgisbúarHáskólinn í ReykjavíkEldfjöll ÍslandsSkjaldarmerki ÍslandsBergþórshvollAsíaÓlafur pái Höskuldsson2024BorgarnesÍsafjörðurEinar Þorsteinsson (f. 1978)Vetrarólympíuleikarnir 1988MúmínálfarnirSkógafossISO 8601PalestínuríkiSkandinavíaSouth Downs-þjóðgarðurinnListi yfir ráðuneyti ÍslandsÓákveðið fornafnGunnar ThoroddsenSkákFramsóknarflokkurinnDigimon FrontierAmasónfrumskógurinnFriðrik ErlingssonSkandinavíuskagiBesti flokkurinnKirkjubæjarklausturFlugumýrarbrenna26. marsSjálfbærniAndri Lucas GuðjohnsenNeskaupstaðurSveitarfélagið ÖlfusViðtengingarhátturHallsteinn SigurðssonRétt hornMorð á ÍslandiGlódís Perla ViggósdóttirKárahnjúkavirkjunRaufarhöfnÁrósar10. maíSigurður Anton FriðþjófssonBodomvatnHelförinGreinirÓlafsvíkIsland.isDigimonKambhveljurJúgóslavíaSigríður AndersenJörðin🡆 More