Sími

Sími á við raftæki, sem tveir eða fleiri nota samtímis til að tala saman.

Orðið sími getur einnig átt við þjónustuaðilann sem veitir símþjónustu. Símtal í talsíma fer um símstöð, þegar sá sem hringt var í svarar símhringingu hins. Innanhússsími er tæki notað til að tala við annan mann í sömu byggingu, en dyrasími er tæki í fjöleignahúsi, sem notað er til að tala við þann sem hringir dyrabjöllu.

Sími
Símtæki úr bakelíti frá 1947.

Nútímasímar eru stafrænir. Eldri símar voru hliðrænir.

Málþráður er gamalt orð yfir síma. Þegar hugmyndir um símalagningu til landsins voru fyrst orðaðar, var orðið málþráður meðal þeirra orða sem notaðar voru. Ekki má rugla því saman við orðið fréttaþráður sem var áður fyrr haft um ritsíma.

Tilvísanir

Tengt efni

Tags:

Raftæki

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jean-Paul BelmondoSnæfellsjökullMöðruvellir (Hörgárdal)Knattspyrna á ÍslandiHelförinKosherGeorgíaMarcello MastroianniRay CharlesKalda stríðiðFermetriDjúpivogurEvrópaHáskólinn í ReykjavíkSumartímiGro Harlem BrundtlandÍslenska sauðkindinJón Kalman StefánssonAskur YggdrasilsCarles PuigdemontVigdís FinnbogadóttirKrónan (verslun)MajorkaÆgishjálmurAmiensVStefán HilmarssonLóndrangarFeneyjarSaga ÍslandsRúnar Alex RúnarssonÍslenskur fjárhundurPáskadagurListi yfir forseta BandaríkjannaFaðir vorÍshokkíSveitarfélagið HornafjörðurEiginnafnKraflaJón Daði BöðvarssonSprengigosEgilsstaðirHeklaHöfuðbókHrognkelsiJesúsStephen ColbertHalla TómasdóttirLögbundnir frídagar á ÍslandiAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Knattspyrnufélagið ValurArnór Ingvi TraustasonRíkisstjórn ÍslandsListi yfir páfaHugo ChávezEnglafossarNýja-SjálandKnattspyrnaSkjaldarmerki ÚkraínuLandvætturKópavogurBoðhátturRómantíkinÓlafur EgilssonBerlínKokteilsósaTölvuleikurClaude ShannonÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á stórmótumSvampur SveinssonNorræn goðafræðiListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaBarselónaAlan DaleEivør Pálsdóttir🡆 More