Papýrus

Papýrus (úr grísku: πάπυρος, papyros) eru þunn blöð, lík pappír (sem dregur nafn sitt af honum), unnin úr stönglum papýrusreyrs (Cyperus papyrus) sem í fornöld var algeng votlendisplanta í Nílarósum.

Forn-Egyptar notuðu þennan reyr til skipasmíða, til að vefa úr mottur og til að framleiða papýrus. Papýrus var aðalritmiðill Egypta og notaður bæði fyrir stutt skilaboð og áletranir og fyrir lengri bókmenntaverk og skrár. Lengri papýrushandritum var rúllað upp á kefli, en papýrusinn skemmist ef hann er brotinn saman. Papýrusinn er einfaldur og ódýr í framleiðslu þar sem nóg er af reyr, en hann er aftur á móti viðkvæmur fyrir bæði of miklum raka og of miklum þurrki. Papýrus og bókfell voru notuð sem ritmiðlar samhliða í eitt og hálft árþúsund, en á miðöldum varð bókfellið ofan á.

Papýrus
Nærmynd af papýrushandriti
Papýrus  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BókfellEgyptaland hið fornaFornöldGrískaMiðaldirNílarósarPappírStöngull

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TyrkjaveldiOrlando BloomBaldurMúmínálfarnirISBNKorpúlfsstaðirISO 4217SvíþjóðMadeiraeyjarKötturRúmmálLeifur heppniVery Bad ThingsSkúli MagnússonStjörnustríðKári StefánssonHvannadalshnjúkurLars PetterssonEldgosið við Fagradalsfjall 2021SólarorkaKíghóstiNáhvalurLandselurVatnajökullHermann HreiðarssonÁbendingarfornafnPersóna (málfræði)TékklandAda LovelaceFrumeindLotukerfiðFjölbrautaskólinn í BreiðholtiAðjúnktJóhannes Páll 1.Gunnar NelsonStonehengeSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024MalíKúrdistanListi yfir landsnúmerForsetakosningar á Íslandi 2020ÁstralíaÖndEiríkur Ingi JóhannssonRafmagnLýðræðiYrsa SigurðardóttirGuðjón SamúelssonNew York-borgSagnmyndirKjarnorkuvopnMeistaradeild EvrópuHinrik 2. EnglandskonungurJón Páll SigmarssonSeinni heimsstyrjöldinLögbundnir frídagar á ÍslandiFreyrTjaldÍbúar á ÍslandiVestfirðirVesturfararEndurreisninOblátaIngvar E. SigurðssonMcGUTCBoðorðin tíuRómverskir tölustafirBrjóskfiskarSkjaldarmerki ÍslandsKróatíaAriel HenryJarðgasCSSPóllandKatlaLestölvaBubbi Morthens🡆 More