Hrísgrjón

Hrísgrjón eru fræ tveggja tegunda grasplantna, Oryza sativa og Oryza glaberrima, sem eru upprunnar í Asíu og Afríku en til eru ótal afbrigði.

Villihrísgrjón eru ekki eiginleg hrísgrjón heldur af annarri, náskyldri, ættkvísl grass sem er upprunnin í Norður-Ameríku. Hrísgrjón eru gríðarlega mikilvæg fæðutegund manna um allan heim. Meira en einn fimmti hluti allra hitaeininga sem menn neyta kemur úr hrísgrjónum. Hrísgrjónajurtin er einær jurt sem verður 1 til 1,8 m á hæð með löng mjó blöð. Hún er yfirleitt ræktuð á flæðiökrum þar sem hún þolir vel stöðugan raka og vatnið hindrar illgresi.

Hrísgrjón
Oryza sativa
Oryza sativa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Oryza
Tegundir
  • Oryza glaberrima
  • Oryza sativa

Tenglar

Hrísgrjón 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Hrísgrjón   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AfríkaAsíaEinær jurtFræFæðaGrasaættHitaeiningIllgresiMaðurMetriNorður-Ameríka

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sameinuðu arabísku furstadæminRaufarhöfnAZ AlkmaarListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999NetflixSveinn BjörnssonÍslendingasögurListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðDonetsk (borg)Lína langsokkurVerðtryggingRamadanHannes Þór HalldórssonSýslur ÍslandsBoðhátturHeimildinBaldur ÞórhallssonÍrskaThe TimesGlobal Positioning SystemJóhann KalvínÍslenski þjóðbúningurinnHryðjuverkaárásin á Crocus City HallMöðruvellir (Hörgárdal)AtlantshafsbandalagiðSuður-Afríka17. júníFiann PaulKaupmannahöfnHalla TómasdóttirJafndægurRíkisstjórn ÍslandsInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á stórmótumÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaSveinn Aron GuðjohnsenÍslenskar þýðingar á erlendum kvikmyndaheitumAlþingiskosningar 2021ReykjanesbærSkrælingjar5. desemberLóndrangarÁgúst Bent SigbertssonRéttindabyltinginReykjavík2020Yrsa SigurðardóttirÚlfarsfellBarselónaME-sjúkdómurHjörtur HermannssonÍslenski hesturinnÞingvellirÍslenskt mannanafnHvammstangiFaðir vorBermúdaSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Krónan (verslun)Taylor SwiftÍþróttabandalag AkranessSankti PétursborgÍslensk mannanöfn eftir notkunEiður Smári GuðjohnsenHanna Katrín FriðrikssonOfnæmiGarðabærEiður GuðjohnsenTorahWalesØÞjóðveldiðÁvöxturAlfred Hitchcock🡆 More