Hematít

Hematít (járnglans) er járnoxíð og inniheldur ekki vatn.

Hematít
Hematít

Lýsing

Stórkristallað, stálgrátt eða svartleitt. Smákristallað, rautt eða rauðbrúnt. Segulmagnast við upphitun, rauðu millilögin sem sjá má á milli hraunlaga eru ríkulega segulmögnuð.

  • Efnasamsetning: Fe2O3
  • Kristalgerð: trígónal
  • Harka: 5-6
  • Eðlisþyngd: 5,3
  • Kleyfni: engin

Útbreiðsla

Myndast þegar magnetíti í storkubergi oxast eða sem útfelling við hveri og þar sem gosgufur renna um. Helsta málmgrýti sem járn er unnið úr erlendis.

Afbrigði: Rauðjárnsteinn, nafn á smákornótta hematítafbrigðinu, einkennir rauðu millilögin.

Heimild

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2

Tags:

Vatn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

The BoxFrumeindSeðlabanki ÍslandsVífilsstaðavatnÁbendingarfornafnListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurListi yfir fugla ÍslandsMünchen-sáttmálinnMediaWikiBoðorðin tíuVetniHamskiptinSkálmöldBankahrunið á ÍslandiFyrsti maíKnattspyrnaJónas HallgrímssonKreppan miklaHvalfjarðargöngApavatnEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Fallbeyging1987MúmínálfarnirTrúarbrögðKosningarétturKnattspyrnufélagið VíkingurHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiHómer SimpsonSuðurnesBubbi MorthensVörumerkiMorð á ÍslandiKennimyndSveppirBrjóskfiskarSérhljóðKoltvísýringurArnar Þór JónssonMegindlegar rannsóknirÍslenskir stjórnmálaflokkarNiklas LuhmannHákarlVatnsdeigSkynsemissérhyggjaDátarRómverska lýðveldiðVestfirðirNafnhátturBreskt pundTjaldSkátahreyfinginSvampdýrHollandGuðlaugur ÞorvaldssonElbaAfstæðiskenninginHoldýrLundiÍtalíaParísarsamkomulagiðÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumÞjóðvegur 26ÞjóðSkordýrBrisKvennafrídagurinnSkólahreystiKnattspyrnufélagið ÞrótturStigbreytingJapanPáskadagurWikipediaArnaldur IndriðasonSnorra-Edda🡆 More