Afrískur Smábroddgöltur

Afrískur smábroddgöltur (Atelerix albiventris) er broddgaltategund sem er að finna í miðri og austanverðri Afríku.

Hann er minni en evrópski broddgölturinn og er því kallaður afrískur smábroddgöltur. Þessi tegund broddgalta dreifist um grassléttur og annað graslendi en forðast skóglendi. Vegna dreifingar þvert yfir Afríku og stöðugs fjölda villtra dýra er tegundin ekki talin í útrýmingarhættu. Engar undirtegundir af afrískum smábroddgelti hafa fundist eða eru almennt samþykktar.

Afrískur Smábroddgöltur
Afrískur Smábroddgöltur
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Erinaceomorpha
Atelerix
Ætt: Erinaceidae
Ættkvísl: A. albiventris
Tvínefni
Atelerix albiventris

Tags:

AfríkaBroddgöltur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AkureyriFyrsti maíKörfuknattleikurTýrForsetakosningar á Íslandi 2004Emmsjé GautiAri ÓlafssonSnjóflóðið í SúðavíkStríð Rússlands og ÚkraínuForsetningAmalíuborgStefán Vagn StefánssonStigbreytingÓlafur Jóhann ÓlafssonGísli á UppsölumListi yfir íslenskar kvikmyndirNew York-fylkiBjörn Sv. BjörnssonAlþingiskosningar 2021Haukur MorthensSamfylkinginBorgarbyggðKvenréttindi á ÍslandiA Clockwork Orange (bók)MatarsódiEldfjöll ÍslandsEvrópusambandiðBubbi MorthensHringur (rúmfræði)Alanis MorissetteStuðmennLakagígarLandsbankinnEyjafjörðurVatnajökulsþjóðgarðurListi yfir íslenska myndlistarmennJón GnarrNafnhátturFjallkonanRíkisþinghúsið í BerlínGuðmundar- og GeirfinnsmáliðAlbaníaJúraKristján 4.RaðtalaÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuKyngerviLofsöngurHeiðniKommúnismiRagnar JónassonSamúel JónssonRafhlaðaÞjóðaratkvæðagreiðslaFrumaAdolf HitlerBjörgvin HalldórssonSmáralindÞysvákurSaga ÍslandsKalksteinnJohn LennonYrsa SigurðardóttirHávamálHandboltiKrímstríðiðBúðardalurSjávarútvegur á ÍslandiListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiHjartaKatrín miklaHeinrich HimmlerBauhausLavrentíj BeríaSpenna🡆 More