Hjól

Hjól er hringlaga hlutur sem er festur á öxul sem snýst í legu.

Hjólið er lykilhluti öxulhjólsins sem er ein af sex grunnvélum klassískrar vélfræði. Hjól með öxli eru notuð til að flytja þunga hluti eða vinna önnur verk í samsettum vélum þar sem þarf að draga úr núningi. Hjól eru lykilþættir í talíum, snúningshjólum leirkerasmiða, stýrishjólum á skipum og bílum, og þar fram eftir götunum.

Hjól
Rimahjól frá Íran frá 2. árþúsundi f.o.t.

Hjól eru notuð í flutningum. Þau draga úr núningi með því að rúlla um öxul sinn ef vægi er beitt á þau, til dæmis þyngdarafli eða öðrum ytri kröftum eða átaki. Talið er að hjólið hafi fyrst verið fundið upp í Mesópótamíu á Nýsteinöld og Súmerar fundu upp á því að nota snúningshjól í leirkeragerð, en ekki er vitað hvort notkun þess breiddist út þaðan eða hafi þróast í öðrum heimshlutum með sjálfstæðum hætti.

Hjól  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GrunnvélNúningurTalíaÖxull

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Norræna tímataliðÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaFlóðsvínIðnbyltinginTruman CapoteÁstralíaBjór á ÍslandiLjóðstafirSundlaugar og laugar á ÍslandiStigbreytingAfríkukeppni landsliða í knattspyrnu kvennaSameinuðu þjóðirnarÓmar RagnarssonHandknattleikssamband ÍslandsForsetakosningar á ÍslandiSjálfbærniLitningurEinhverfaBankahrunið á ÍslandiPierre-Simon LaplaceSolano-sýsla (Kaliforníu)Listi yfir lönd eftir mannfjöldaHeimsviðskiptaráðstefnan í DavosKaliforníaÁgústa Eva ErlendsdóttirRíkisstjórnSvampdýrAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Davíð OddssonBorgarahreyfinginSamveldiðSveitarfélagið ÁrborgKárahnjúkavirkjunÍrlandÍslenskar mállýskurAt-merkiOrmurinn langiHandknattleiksfélag KópavogsMannsheilinnÍslenskir stjórnmálaflokkarListi yfir íslensk póstnúmerÞjóðleikhúsiðSkaftpotturGeorgíaBretlandLýðræðiRóbert laufdalHrafna-Flóki VilgerðarsonGreniSnorri SturlusonMúlaþingGulrófaFæreyskaJarðgasHannah MontanaXboxSölvi Geir OttesenRafmagnHellhammerHugmyndJanel MoloneyMo-DoTinÍslenska stafrófiðSvartfjallalandDanmörkDelawareParísMesópótamíaAlþingiskosningar 2013AfríkaKvennafrídagurinnMynsturBerserkjasveppurHáhyrningur🡆 More