Fimmtudagur: Vikudagur

Fimmtudagur er 5.

dagur vikunnar og er nafnið komið út frá því. Dagurinn er á eftir miðvikudegi en á undan föstudegi. Á Íslandi til forna var dagurinn helgaður Þór og hét þá Þórsdagur. Svo er enn í dönsku, norsku og ensku, Torsdag og Thursday. Sum tungumál kenna daginn frekar við þrumuna, sem Þór stjórnaði. Það á við um þýskuna: Donnerstag og hollenskuna: Donderdag.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu


Tags:

DanskaEnskaFöstudagurHollenskaMiðvikudagurNafnNorskaSólarhringurTungumálVikaÍslandÞrumaÞór (norræn goðafræði)Þýska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LeikurFrumtalaBenito MussoliniHoldýrBerserkjasveppurStórar tölurOrkumálastjóriSumarólympíuleikarnir 1920ÞingvellirAlþingiskosningar 2016EvrópusambandiðStykkishólmurSagnmyndirÁsdís Rán GunnarsdóttirStjórnarráð ÍslandsHarpa (mánuður)ÍsbjörnNoregurListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Hrafna-Flóki VilgerðarsonJón Páll SigmarssonValgeir GuðjónssonSystem of a DownÞjóðveldiðAlfræðiritPóllandVísindavefurinnTinListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurPragNafnorðGolfstraumurinnVerkfallVatnsaflsvirkjunBeinRómJárnbrautarlestUnuhúsWikipediaXboxKúrdistanMiðaldirVery Bad ThingsKíghóstiForsíðaÖndHamsatólgGuðmundur Ingi GuðbrandssonISIS-KAðjúnktMiðtaugakerfiðFranz LisztSönn íslensk sakamálJóhannes Haukur JóhannessonMinkurHalldór LaxnessLekandiSamtvinnunIstanbúl2016ÖrlygsstaðabardagiKærleiksreglanMorgunblaðiðFeneyjarKötlugosFallbeygingBubbi MorthensBergþórshvollMagnús SchevingHellarnir við HelluMesópótamíaTjaldKríaBarselónaGeirfuglBríet (söngkona)Cowboy Carter🡆 More