2011: ár

2011 (MMXI í rómverskum tölum) var í gregoríska tímatalinu almennt ár sem hófst á laugardegi.

Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

2011: Atburðir, Fædd, Dáin 
Mótmælin í Egyptalandi 25. janúar.

Febrúar

2011: Atburðir, Fædd, Dáin 
Mótmæli gegn stjórn Gaddafis í Benghazi 25. febrúar.

Mars

2011: Atburðir, Fædd, Dáin 
Loftmynd frá Sendai-héraði í Japan eftir flóðbylgjuna.

Apríl

2011: Atburðir, Fædd, Dáin 
Bílflak eftir skýstrokkakastið í Bandaríkjunum.

Maí

2011: Atburðir, Fædd, Dáin 
Öskufall eftir Grímsvatnagosið.

Júní

2011: Atburðir, Fædd, Dáin 
Úr hægvarpsþættinum Hurtigruten minutt for minutt.

Júlí

2011: Atburðir, Fædd, Dáin 
Blóm í minningu fórnarlamba Breiviks í Útey fyrir utan dómkirkjuna í Osló 25. júlí.

Ágúst

September

2011: Atburðir, Fædd, Dáin 
Occupy Wall Street-mótmælin í New York-borg.
  • 5. september - Indland og Bangladess undirrituðu samning sem batt enda á áralanga landamæradeilu ríkjanna.
  • 7. september - Lokomotiv Jaroslavl-slysið: 44 fórust þegar flugvél sem flutti leikmenn íshokkíliðsins Lokomotiv Jaroslavl hrapaði við borgina Jaroslavl.
  • 10. september - 240 létust og yfir 620 björguðust þegar ferjan MV Spice Islander I sökk við strendur Zanzibar.
  • 12. september - Um hundrað manns létust þegar olíuleiðsla sprakk í Naíróbí.
  • 15. september - Tveir úr áhöfn norsku farþegaferjunnar Nordlys fórust þegar eldur kom upp í skipinu.
  • 15. september - Vinstriflokkarnir báru sigur úr býtum í þingkosningum í Danmörku. Helle Thorning-Schmidt varð fyrsti kvenforsætisráðherra landsins í kjölfarið.
  • 17. september - Mótmælin Occupy Wall Street hófust í Bandaríkjunum. Þau leiddu til stofnunar Occupy-hreyfingarinnar sem breiddist út um allan heim í kjölfarið.
  • 19. september - 63 fórust þegar öflugur jarðskjálfti reið yfir á landamærum Indlands og Nepal.
  • 21. september - Troy Davis var tekinn af lífi í Bandaríkjunum fyrir morð á lögreglumanni þrátt fyrir alþjóðleg mótmæli.
  • 28. september - KB-Hallen í Kaupmannahöfn eyðilagðist í bruna.
  • 29. september - Kína sendi fyrsta hlutann af geimstöðinni Tiangong-1 á braut um jörðu frá Góbíeyðimörkinni.
  • 30. september - Íslenska kvikmyndin Eldfjall var frumsýnd.

Október

2011: Atburðir, Fædd, Dáin 
Mótmælendur í Madríd á Spáni 15. október.

Nóvember

2011: Atburðir, Fædd, Dáin 
Mótmæli við breska sendiráðið í Teheran.

Desember

2011: Atburðir, Fædd, Dáin 
Hugmynd listamanns um útlit Kepler-22b.

Fædd

Dáin

Nóbelsverðlaunin

Tags:

2011 Atburðir2011 Fædd2011 Dáin2011 Nóbelsverðlaunin2011Gregoríska tímataliðRómverskar tölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KnattspyrnaWayback MachineForsetakosningar á ÍslandiSkjaldbreiðurRómantíkinPáskadagurSveinn BjörnssonTaylor SwiftLýsingarorðFrjáls hugbúnaðurÓlafur Ragnar GrímssonPaul PogbaDnípropetrovskfylkiCSSKjartan Ólafsson (tónlistarmaður)SkandinavíaSkúli MagnússonISBNUpplýsingatækni í skólakerfinuTungudalurStuðmennÞór (norræn goðafræði)HelförinFöstudagurinn langiStella í orlofiKrákaBerlínH.C. AndersenAmfetamínLögbundnir frídagar á ÍslandiÍranMeðalhæð manna eftir löndum2024GreifarnirJiddískaHáskólinn í ReykjavíkAlfred HitchcockSkötuselurFreyjaSólheimajökullÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuPálmasunnudagurKirkjubæjarklausturAnte PavelićÍtalíaArnold SchwarzeneggerFeneyjarAZ AlkmaarVorNorræn goðafræðiDanmörkÖrn (mannsnafn)SjóváEskifjörðurBubbi MorthensKópavogurÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaÍslenski þjóðhátíðardagurinnJón Steinar GunnlaugssonHáskóli ÍslandsVladímír PútínÁsgeir SigurvinssonFlott (hljómsveit)Listi yfir eldfjöll ÍslandsVölsunga sagaFjárhættuspilKnattspyrnufélagið FramÓðinnVerg landsframleiðslaHalla TómasdóttirListi yfir íslenskar hljómsveitirKári ÁrnasonKvarsGæsalappirHvalirRéttindabyltinginHarpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)🡆 More