1995: ár

Árið 1995 (MCMXCV í rómverskum tölum) var 95.

ár 20. aldar sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.

Árþúsund: 2. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

Janúar

1995: Atburðir, Fædd, Dáin 
Flóð í frönsku borginni Charleville-Mézières.

Febrúar

1995: Atburðir, Fædd, Dáin 
Ljósmynd af Valeríj Poljakov í Mír tekin frá Discovery.

Mars

1995: Atburðir, Fædd, Dáin 
Julio María Sanguinetti.

Apríl

1995: Atburðir, Fædd, Dáin 
Sprengjutilræðið í Oklahómaborg.

Maí

1995: Atburðir, Fædd, Dáin 
Oriental Pearl Tower í Sjanghæ árið 2014.

Júní

1995: Atburðir, Fædd, Dáin 
Sampoong-verslunin í Seúl.

Júlí

1995: Atburðir, Fædd, Dáin 
Fjöldagrafir í Srebrenica grafnar upp árið 1996.

Ágúst

1995: Atburðir, Fædd, Dáin 
Tindur K2.

September

1995: Atburðir, Fædd, Dáin 
Bandarísk orrustuþota notuð í árásir gegn Bosníuserbum á Aviano-flugstöðinni á Ítalíu.

Október

1995: Atburðir, Fædd, Dáin 
Milljónagangan

Nóvember

1995: Atburðir, Fædd, Dáin 
Fellibylurinn Angela.

Desember

1995: Atburðir, Fædd, Dáin 
Slobodan Milošević, Alija Izetbegović og Franjo Tuđman undirrita Dayton-samningana.
  • 1. desember - Bandaríska kvikmyndin Things to Do in Denver When You're Dead var frumsýnd.
  • 3. desember - Verkföll lömuðu opinbera geirann í Frakklandi.
  • 6. desember - Bill Clinton tilkynnti að 1500 bandarískir hermenn yrðu sendir til Bosníu-Hersegóvínu og Króatíu á vegum NATO.
  • 7. desember - Geimkanni Galileos fór inn í lofthjúp Júpíters.
  • 8. desember - Carl Bildt var skipaður sáttasemjari Evrópusambandsins í fyrrum Júgóslavíu.
  • 14. desember - Dayton-samningarnir voru undirritaðir í París.
  • 15. desember - Dæmt var í máli belgíska atvinnuknattspyrnumannsins Jean-Marcs Bosmans.
  • 15. desember - Innleiðing evrunnar sem almenns gjaldmiðils var ákveðin á fundi í Madríd.
  • 20. desember - American Airlines flug 965 fórst í Kólumbíu. Af 164 farþegum lifðu 4 slysið af.
  • 30. desember - Lægsti hiti sem mælst hefur í Bretlandi, −27.2 °C, mældist í Altnaharra í Skosku hálöndunum.
  • 31. desember - Síðasta myndasagan um Kalla og Kobba eftir Bill Watterson birtist í dagblöðum.

Ódagsettir atburðir

Fædd

1995: Atburðir, Fædd, Dáin 
Kendall Jenner

Dáin

1995: Atburðir, Fædd, Dáin 
Tage Ammendrup

Nóbelsverðlaunin

Tags:

1995 Atburðir1995 Fædd1995 Dáin1995 Nóbelsverðlaunin1995Gregoríska tímataliðRómverskar tölur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KorpúlfsstaðirTrúarbrögðPalestínuríkiHöfuðborgarsvæðiðKnattspyrnufélagið ValurSkjaldarmerki ÍslandsKleppsspítaliLitla hryllingsbúðin (söngleikur)FæreyjarGunnar HámundarsonKeníaBankahrunið á ÍslandiÞóra ArnórsdóttirListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðHrafninn flýgurAsíaAndri Lucas GuðjohnsenLjótu hálfvitarnirAriel HenryÁlftArnaldur IndriðasonSnorri Sturluson2024Ásdís Rán GunnarsdóttirSiglunesKristján EldjárnBarselónaSléttuhreppurEldkeilaAlbert EinsteinVatnKalda stríðið á ÍslandiÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaIngvar E. SigurðssonSkandinavíuskagiSigurður Anton FriðþjófssonUndirskriftalistiForsætisráðherra ÍslandsEinokunarversluninFemínismiLandselurMagnús SchevingLýsingarorðOttawaBarbie (kvikmynd)StjörnustríðIvar Lo-JohanssonHornstrandirErpur EyvindarsonGústi GuðsmaðurForsetningRokkurHvalirJarðhitiParduskötturMarie AntoinetteÓsonHelförinHrúðurkarlarLeikurGarður (bær)HerðubreiðSamheitaorðabókLoftþrýstingurIndlandKarl Ágúst ÚlfssonLögAfríkaHernám ÍslandsSkyrGrísk goðafræðiTenerífeForsetakosningar á Íslandi 2012Jósef StalínKyn (líffræði)Ólafur Ólafsson (kaupsýslumaður)🡆 More