Ágúst: áttundi mánuður ársins

Ágúst eða ágústmánuður er áttundi mánuður ársins í gregoríska tímatalinu með 31 dag og er nefndur eftir Ágústusi Caesar.

    Ágúst getur líka átt við nafnið Ágúst.
JúlÁgústSep
SuÞrMiFiLa
123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
2024
Allir dagar

Mánuðurinn hefur svo marga daga vegna þess að Ágústus vildi jafn marga daga og júlí sem er nefndur eftir Júlíusi Caesar. Mánuðurinn er þar sem hann er vegna þess að Kleópatra dó á þessum tíma.

Áður en Ágústus endurskýrði mánuðinn hét hann Sextilis á latínu því hann var sjötti mánuðurinn í rómsverska tímatalinu en það tímatal byrjaði í mars.

Hátíðis- og tyllidagar

Ágúst: áttundi mánuður ársins 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Tags:

CaesarGregoríska tímataliðJúlíKleópatra 7.MánuðurSólarhringurÁgústusÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BerlínarmúrinnNiklas LuhmannHamsatólgSamfylkinginSpænska veikinTíðbeyging sagnaHákarlListi yfir landsnúmerThe BoxÍbúar á ÍslandiMæðradagurinnRafeindKjördæmi ÍslandsUnuhúsBrisMcGHeinrich HimmlerBrennu-Njáls sagaEinar Már GuðmundssonMünchen-sáttmálinnSkordýrIvar Lo-JohanssonMediaWikiWayback MachinePompeiiValhöllSkálmöldSkoðunDemi LovatoMetanólMiðaldirVatnaskógurOrsakarsögnListi yfir forseta BandaríkjannaHringrás vatnsÍslensk krónaHinrik 2. EnglandskonungurOMX Helsinki 25RafmagnSólarorkaHandknattleikssamband ÍslandsOrlando BloomSæmundur fróði SigfússonSeinni heimsstyrjöldinTom BradyÓðinnHafþór Júlíus BjörnssonMorð á ÍslandiPatreksfjörðurStonehengeFyrri heimsstyrjöldinForsetakosningar á ÍslandiSævar Þór JónssonFrumtalaViðtengingarhátturAl Thani-máliðHvalfjarðargöngStuðmennGasÞór (norræn goðafræði)BæjarbardagiAri fróði ÞorgilssonArnaldur IndriðasonPharrell WilliamsMiðmyndHringadróttinssagaDýrafjörðurGarðabærGuðlaugur ÞorvaldssonMikligarður (aðgreining)Útganga Breta úr EvrópusambandinuAnna FrankKíghóstiSelfossNorður-AmeríkaÍtalíaBaldur🡆 More