Seúl: Höfuðborg Suður-Kóreu

Seúl (Kóreska: 서울, borið fram soúl) er höfuðborg Suður-Kóreu og jafnframt stærsta borg landsins.

Nafn borgarinnar er dregið af forna kóreska orðinu Seorabeol eða Seobeol, sem þýðir „höfuðborg“. Borgin var áður þekkt undir nöfnunum Wiryeseong, Hanyang og Hanseong.

Seúl: Höfuðborg Suður-Kóreu
Kortið sýnir staðsetningu Seúl í Suður-Kóreu.

Seúl er staðsett í norðvesturhluta landsins, við Hanfljót. Borgin nær yfir 605,52 ferkílómetra. Íbúar Seúl eru rúmlega tíu milljónir talsins. Sé allt höfuðborgarsvæðið talið með eru íbúarnir um tuttugu milljónir. Seúl er ein af fjölmennustu og þéttbýlustu borgum heims.

Seúl: Höfuðborg Suður-Kóreu
Seúl

Tenglar

Seúl: Höfuðborg Suður-Kóreu   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

HöfuðborgKóreskaSuður-Kórea

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SkeifugörnWayback MachineVestrahornFallbeygingListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennSvíþjóðKrakatáFrjáls hugbúnaðurKántrítónlistWalesBrúðkaupsafmæliMeðalhæð manna eftir löndumÅge HareideArion bankiBesta deild karlaHeiðlóaSaga ÍslandsHalldór Benjamín ÞorbergssonHarry Potter (kvikmyndaröð)ÞorskastríðinSteinbíturBaltimoreLýðræðiAskur YggdrasilsÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaBermúdaListi yfir íslenskar kvikmyndirHesturKonungur ljónannaÁsdís ÓladóttirLjósmyndNichole Leigh MostyGuðni Th. JóhannessonJóhanna Guðrún JónsdóttirSovétríkinKnattspyrnufélagið ValurÓháði söfnuðurinnÖskjuvatnLofsöngurDómsmálaráðuneyti BandaríkjannaGrýlaGóaKænugarðurÍslamska ríkiðHalla TómasdóttirHarpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)HjaltlandseyjarHögni EgilssonBambi (kvikmynd)ÍslandsklukkanEiginnafnStefán HilmarssonSnæfellsjökullÍslenskur fjárhundurBúdapestTöltVopnafjörðurJón Páll SigmarssonEnskaHaukur HilmarssonFrosinnSkaftáreldarDaniilLeitin (eldstöð)MakíjívkaKárahnjúkavirkjunWiki CommonsFelix BergssonEldgosið við Fagradalsfjall 2021Íslenska stafrófiðApakötturUpplýsingatækni í skólakerfinuAlþingiVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)VafrakakaIngvar E. Sigurðsson27. mars🡆 More