Nicole Kidman: áströlsk leikkona og kvikmyndaframleiðandi

Nicole Mary Kidman (fædd 20.

júní">20. júní 1967) er áströlsk leikkona, forsvarsmaður, og mannvinur. Eftir að hafa leikið í nokkrum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í Ástralíu þangað til að hún varð að stórstjörnu eftir að hafa leikið í myndinni Dead Calm. Leikur hennar í myndunum To Die For, Moulin Rouge!, The Others og Rabbit Hole fékk mikið lof gagnrýnenda og var hún tilnend til margra verðlauna þar á meðal til Óskarsverðlauna, Golden Globe og BAFTA-verðlauna. Árið 2003 vann Kidman Óskarsverðlaunin fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni The Hours. Síðan 2006 hefur Kidman starfað sem sendiherra fyrir kvennaráð Sameinuðu þjóðanna.

Nicole Kidman
Nicole Kidman: áströlsk leikkona og kvikmyndaframleiðandi
Kidman á Cannes kvikmyndahátíðinni 2001.
Upplýsingar
FæddNicole Mary Kidman
20. júní 1967 (1967-06-20) (56 ára)
Fáni Bandaríkjana Honolulu, Hawaii
Ár virk1983-?
MakiTom Cruise (1990-2001)
Keith Urban (2006 - ?)
Óskarsverðlaun
Besta Leikkona í Aðalhlutverki
2003 - The Hours

Tags:

196720. júní20032006BAFTAGolden GlobeSameinuðu þjóðirnarÁstralíaÓskarsverðlaun

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÓðinnSkoðunHringadróttinssagaÞórarinn EldjárnLokiÁstralíaAnna FrankMeistaradeild EvrópuSvampdýrIstanbúlSkjaldarmerki ÍslandsIlíonskviðaEldgosið við Fagradalsfjall 2021SerbíaListi yfir skammstafanir í íslenskuÍslamÚtganga Breta úr EvrópusambandinuÖndMediaWikiPompeiiVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)TölvaFramsöguhátturNærætaPatreksfjörðurLýðræðiNúmeraplataGaleazzo CianoISO 4217Íslenska stafrófiðJean-Claude JunckerTækniskólinnBreskt pundHringur (rúmfræði)GyðingdómurRómverska lýðveldiðVeik beygingHeimdallurBesta deild karlaEdiksýraTinBarselónaMiklagljúfurLýsingarorðBrisBrennu-Njáls sagaSendiráð ÍslandsGylfi Þór SigurðssonHarpa (mánuður)LandselurUndirskriftalistiISIS-KÞýskalandSkátafélagið ÆgisbúarBiblíanSterk beygingListi yfir íslenskar kvikmyndirLeðurblökurKosningarétturForsetakosningar á Íslandi 2004Demi LovatoWiki FoundationRagnarökHelgi Áss GrétarssonElbaGuðmundur Árni StefánssonForseti BandaríkjannaJónas HallgrímssonListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaÍslensk krónaReykjanesbærHeilkjörnungarFrakklandApavatnBjörn Hlynur HaraldssonElvis PresleyVerkfall🡆 More