New Mexico: Fylki í Bandaríkjunum

New Mexico (einnig þekkt sem Nýja Mexíkó) er fylki í Bandaríkjunum.

Það er 314.915 ferkílómetrar að stærð. New Mexico liggur að Colorado í norðri, Oklahoma í austri, Texas í austri og suðri, Mexíkó í suðri og Arizona í vestri. New Mexico og Utah eru horn í horn í norðvestri frá New Mexico.

New Mexico
Nýja Mexíkó
Fáni New Mexico
Opinbert innsigli New Mexico
Viðurnefni: 
Land of Enchantment (e. land töfra)
Kjörorð: 
Crescit eundo („It grows as it goes“)
New Mexico merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning New Mexico í Bandaríkjunum
LandNew Mexico: Fylki í Bandaríkjunum Bandaríkin
Varð opinbert fylki6. janúar 1912 (47.)
HöfuðborgSanta Fe
Stærsta borgAlbuquerque
Stærsta stórborgarsvæðiAlbuquerque-Rio Rancho Metro
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriSusana Martínez (R)
 • VarafylkisstjóriDiane D. Denish (D)
Þingmenn
öldungadeildar
Jeff Bingaman (D)
Tom Udall (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
1: Martin Heinrich (D)
2: Harry Teague (D)
3: Ben R. Luján (D)
Flatarmál
 • Samtals314.915 km2
 • Sæti5.
Stærð
 • Lengd595 km
 • Breidd550 km
Hæð yfir sjávarmáli
1.735 m
Hæsti punktur

(Wheeler Peak)
4.013,3 m
Lægsti punktur

(Red Bluff Reservoir)
866 m
Mannfjöldi
 • Samtals2.100.000 (áætlað 2.020)
 • Sæti36.
 • Þéttleiki6,5/km2
  • Sæti45.
Heiti íbúaNew Mexican
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
 • Töluð tungumálEnska 67%
Spænska 29%
Navajóíska 4%
TímabeltiMountain: UTC-7/-6
Póstfangs­forskeyti
NM
ISO 3166 kóðiUS-NM
Breiddargráða31° 20′ N til 37° N
Lengdargráða103° V til 109° 3′ V
Vefsíðawww.newmexico.gov

Syðsti hluti Klettafjalla er í New Mexico.

Höfuðborg fylkisins heitir Santa Fe en stærsta borg New Mexico heitir Albuquerque. Um 2,1 milljón manns búa í fylkinu (2020).


New Mexico: Fylki í Bandaríkjunum  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ArizonaBandaríkinColoradoFerkílómetriMexíkóOklahomaTexasUtah

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÍslamAfríkaGlódís Perla ViggósdóttirVestmannaeyjarNorðurland vestraJakobsvegurinnSkaftáreldarSveinn BjörnssonSíminnHektariÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaSteinn SteinarrÆgishjálmurSkriðdýrHallgrímur PéturssonJökulsá á DalÞunglyndislyfSeljalandsfossÓlafsvíkJóhann SvarfdælingurLandnámsöldGrágásAlþingiskosningarSandeyriK-vítamínEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024JarðhitiÓlafur Darri ÓlafssonLaufey Lín JónsdóttirInga SælandSvalbarðiAnn-Louise HansonÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirGústi GuðsmaðurDýrÍbúar á ÍslandiEgyptalandRagnheiður Elín ÁrnadóttirHelsingiGrikklandGullfossTilleiðsluvandinnFjallkonanKorpúlfsstaðirIðnbyltinginÖlfusárbrúKópaskerStöð 2DraugaslóðÞórarinn EldjárnFæðukeðjaPíkaÞingkosningar í Bretlandi 2015Daði Freyr PéturssonCarles PuigdemontListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðTröllaskagiLeðurblökurSamheitaorðabókAnnað ráðuneyti Katrínar JakobsdótturÖræfasveitGísla saga SúrssonarHeimdallurÓslóLjónSagaGrindavíkAnnars stigs jafnaHækaJón Sigurðsson (forseti)NafnhátturSkyrtaBrennu-Njáls sagaÚkraínaFiðrildi🡆 More