Hvíta Húsið

38°53′52″N 77°02′11″V / 38.8977°N 77.0365°V / 38.8977; -77.0365

Hvíta Húsið
Norður- og suðurhlið hvíta hússins.

Hvíta húsið er opinbert aðsetur Bandaríkjaforseta staðsett að Pennsylvania Avenue 1600 í norðvesturhluta Washington, D.C. Allir forsetar Bandaríkjanna frá og með John Adams hafa búið þar.

Húsið var tekið í notkun árið 1800. Bygginguna hannaði húsameistarinn James Hoban í nýklassískum stíl, og sótti innblástur frá hinu írska Leinster húsi(en) sem í dag hýsir írska þingið.

Hvíta húsið er með þekktustu húsum Bandaríkjanna og var árið 2007 í öðru sæti á lista yfir vinsælustu bygginarnar í bandarískri byggingarlist.

Þangað til árið 1811 var húsið þekkt sem Hobansetrið eftir James Hoban sem hannaði húsið. Húsið fékk viðurnefnið Hvíta húsið eftir ásakanir um að Hoban hafi tekið þátt í að skipuleggja Svínauppreisnina.

Heimildir

Hvíta Húsið   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Snæfell (Eyjabakkajökull)ÆgishjálmurJóhann Berg GuðmundssonK-vítamínEfnafræðiSnorra-EddaSeltjarnarnesMediaWikiJón Þorláksson (stjórnmálamaður)Harpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)Íslensk mannanöfn eftir notkunOda NobunagaHallgerður HöskuldsdóttirBorgarbyggðForsetakosningar á Íslandi 2012Andri Lucas GuðjohnsenBreskt pundFlóKjölur (fjallvegur)StangveiðiKríaHandknattleikssamband ÍslandsSalvörSkákLilja SigurðardóttirArnar GunnlaugssonKirkjubæjarklausturSíderPedro 1. BrasilíukeisariÚrvalsdeild karla í körfuknattleikKnattspyrnufélagið FramPalestínaÞorgrímur ÞráinssonSameinuðu þjóðirnarHamskiptinLandnámsöldListi yfir lönd eftir mannfjöldaRúnar KristinssonBob MarleyÍslenski fáninnForseti ÍslandsSímbréfSturlungaöldSkordýrDanmörkSkátahreyfinginStella í orlofiGústi BBiskupNasismiBruce McGillLandselurMenntaskólinn í ReykjavíkSvalbarðsættStaðarskáliListi yfir fangelsi á ÍslandiStykkishólmurHögni EgilssonTaylor SwiftOMX Helsinki 25Dagur jarðarDónáIngólfur ArnarsonYfirborðsflatarmálX (breiðskífa)Listi yfir landsnúmerPodocarpus laetusElísabet 2. BretadrottningLundiJúlíana Sara Gunnarsdóttir1981-1990GlymurManntjónÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuJakobsvegurinnME-sjúkdómurGúttóslagurinn🡆 More