Suðurkóreskt Vonn: Opinber gjaldmiðill Suður-Kóreu

Suðurkóreskt vonn er gjaldmiðill Suður-Kóreu.

Eitt vonn skiptist í 100 jeon, en jeon er ekki lengur notað sem gjaldmiðill og kemur einungis fyrir í gengisútreikningum. Kóreubanki í Seúl gefur út vonn.

Suðurkóreskt Vonn: Opinber gjaldmiðill Suður-Kóreu
Suðurkóreskir peningar

Heitið vonn er skylt kínverska orðinu júan og japanska orðinu jen. Þau eru öll dregin af tákninu 圓 sem merkir gjaldmiðill eða mynt.

Vonn var gjaldmiðill landsins fyrir 1910 en eftir hernám Japana í Suður-Kóreu var tekið upp kóreskt jen sem var jafngilt japönsku jeni. Eftir skiptingu landsins 1945 var suðurkóreskt vonn notað í suðurhlutanum en norðurkóreskt vonn í norðurhlutanum.

Suðurkóreskt Vonn: Opinber gjaldmiðill Suður-Kóreu  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GjaldmiðillSeúlSuður-Kórea

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Hallgrímur PéturssonHöfuðborgarsvæðiðMadeiraeyjarOrlando BloomJarðgasOrkumálastjóriJakobsvegurinnVanúatúPalestínuríkiFranska byltinginÍslenski þjóðhátíðardagurinnPóllandIngólfur ArnarsonBiblíanForsetakosningar á Íslandi 2020Elísabet JökulsdóttirUTCUpplýsingatækniPáskadagurSvíþjóðFiann PaulKróatíaListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurLestölvaReikistjarnaHeimdallurSkoðunSnæfellsbærSveindís Jane JónsdóttirHalldór LaxnessMiðaldirÞór (norræn goðafræði)Verg landsframleiðslaForsetakosningar á Íslandi 2024RagnarökLýsingarorðForsetakosningar á ÍslandiForsetakosningar á Íslandi 2012Íslamska ríkiðMinkurSérhljóðYfirborðsflatarmálSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirÁlftSendiráð ÍslandsStella í orlofiKristniSkotlandFrumeindLars PetterssonBæjarbardagiSólarorkaÍslenski þjóðbúningurinnXboxListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSagnmyndirÓákveðið fornafnFrakklandSterk beygingSamnafnFæreyjarRíkharður DaðasonTígullVenus (reikistjarna)Útganga Breta úr EvrópusambandinuSagan um ÍsfólkiðForsetningTaylor SwiftValhöllBrjóskfiskarHeklaReykjavíkJóhann Berg GuðmundssonÓðinnNew York-borgKúrdistanVetrarólympíuleikarnir 1988🡆 More