Þakkagjörð

Þakkagjörð er hátíð sem haldin er í Bandaríkjunum, Kanada, á nokkrum Karíbahafseyjum og í Líberíu.

Hátíðinni var upprunalega ætlað að vera tækifæri til að þakka fyrir uppskeru ársins sem var að líða.

Þakkagjörð
Þakkagjörðarkvöldverður í Bandaríkjunum

Svipaðar hátíðir er að finna í Þýskalandi og Japan. Þakkagjörð er haldin á öðrum mánudegi í október í Kanada en á fjórða fimmtudegi í nóvember í Bandaríkjunum.

Þakkagjörðarhefðir eru mismunandi eftir löndum, en oft heimsækir fólk fjölskyldu sína og borðar sérstakan þakkagjörðarmat.

Þakkagjörð  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BandaríkinHátíðKanadaKaríbahafseyjarLíbería

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SteypireyðurLestölvaÚrvalsdeild karla í körfuknattleikSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirLitáenHvítasunnudagurFuglMegindlegar rannsóknirHringrás vatnsMílanóSjávarföllBarokkOMX Helsinki 25SamtvinnunKjarnorkaSam WorthingtonSnorri SturlusonTyrkjarániðBjörn Sv. BjörnssonUngmennafélagið TindastóllLandvætturDemi LovatoLotukerfiðKalda stríðiðHalldór LaxnessOrlando BloomFiskiflugaRúnar Alex RúnarssonPompeiiViðtengingarhátturÞóra ArnórsdóttirSveinn BjörnssonSeljalandsfossStigbreytingVindorkaMeltingarkerfiðDaði Freyr PéturssonSkyrBjarkey GunnarsdóttirSlóvakíaNýlendustefnaBoðhátturHundurRómverska lýðveldiðSjálfstæðisflokkurinnIlíonskviðaFlatormarUndirskriftalistiGasFyrsti maíStykkishólmurGjaldmiðillNorræna tímataliðAskja (fjall)Forsetakosningar á Íslandi 2004Snjóflóð á ÍslandiKjarnorkuslysið í TsjernobylKnattspyrnufélagið ÞrótturHellhammerEinar Már GuðmundssonKvennafrídagurinnMeðalhæð manna eftir löndumIvar Lo-JohanssonEgilsstaðirÍsbjörnSkákBeinþynningParísarsamkomulagiðRíkharður DaðasonBjór á ÍslandiÁratugurSvíþjóðStuðmennHollenskaVenus (reikistjarna)Herdís Þorgeirsdóttir🡆 More