Sarajevó: Höfuðborg Bosníu og Hersegóvínu

Sarajevó (með kýrillísku letri: Сарајево; framburður:

Árið 2013 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 275.000 manns.

Sarajevó
Сарајево
Sarajevó: Höfuðborg Bosníu og Hersegóvínu
Fáni Sarajevó
Skjaldarmerki Sarajevó
Sarajevó er staðsett í Bosnía og Hersegóvína
Sarajevó
Sarajevó
Hnit: 43°51′23″N 18°24′47″A / 43.85639°N 18.41306°A / 43.85639; 18.41306
LandSarajevó: Höfuðborg Bosníu og Hersegóvínu Bosnía og Hersegóvína
Stofnun1461
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriBenjamina Karić
Flatarmál
 • Samtals141,5 km2
Hæð yfir sjávarmáli
550 m
Mannfjöldi
 (2013)
 • Samtals275.524
 • Þéttleiki1.900/km2
TímabeltiUTC+1 (CET)
 • SumartímiUTC+2 (CEST)
Póstnúmer
71000
Svæðisnúmer+387 33
Vefsíðawww.sarajevo.ba
Sarajevó: Höfuðborg Bosníu og Hersegóvínu
Staðsetning Sarajevó innan Bosníu og Hersegóvínu.

Sarajevo er staðsett í Sarajevodal í Bosníuhéraði í dínarísku ölpunum. Áin Miljacka rennur í gegnum borgina.

Saga Sarajevo er viðburðarík. Árið 1885 varð Sarajevo fyrsta borg Evrópu og önnur borg í heimi til að taka í notkun rafrænt sporvagnakerfi í allri borginni. Árið 1914 var Frans Ferdinand erkihertogi af Austurríki myrtur í borginni og varð það kveikjan að fyrri heimsstyrjöldinni. Árið 1984 voru vetrarólympíuleikarnir haldnir í Sarajevo. Árin 1992-1996 ríktu umsátursástand og blóðugt stríð í borginni í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar Bosníu og Hersegóvínu. Hátt í 10.000 manns féllu og um 56.000 manns særðust í sprengjuárásum og árásum leyniskyttna á borgara á meðan á umsátrinu stóð, auk þess sem stór hluti borgarinnar var lagður í rúst.

Svipmyndir

Sarajevó: Höfuðborg Bosníu og Hersegóvínu   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

2013Alþjóðlega hljóðstafrófiðBosnía og HersegóvínaHöfuðborgKýrillískt leturMynd:Bs-Sarajevo.ogg

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MörgæsirKópavogurÍslandsbankiGoogleForsetakosningar á Íslandi 1980ÞingvellirÞjóðleikhúsiðÆgishjálmur1. deild karla í knattspyrnu 1967Ivar Lo-JohanssonIP-talaTækniskólinnHarðmæliÚtvarp SagaForsetakosningar á Íslandi 2020Agnes M. SigurðardóttirIndónesíaRafmótstaðaÍslenski hesturinnSnjóflóð á ÍslandiAxlar-BjörnFacebookMeistaradeild EvrópuHundurAkureyriSvampdýrGylfi Þór SigurðssonSjálfstæðisflokkurinnSkilnaður að borði og sængHTMLÞór (norræn goðafræði)Gísla saga SúrssonarWayback MachineJöklar á ÍslandiLjónÓlafur Ragnar GrímssonSólmyrkvinn 12. ágúst 2026ÍslamSúesskurðurinnHelgi magriÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuÍtalíaTungumálÍslenska þjóðkirkjanÓlafur Ólafsson (kaupsýslumaður)FiðrildiFenrisúlfurSóley (mannsnafn)ForsetningAskja (fjall)South Downs-þjóðgarðurinnSveitarfélagið ÖlfusBaltasar KormákurGullfossGeorgíaBreytaLeikurKrossferðirIcesaveFiann PaulFóturJónas HallgrímssonMyndhverfingBarselónaBenedikt Kristján MewesFilippseyjarJarðsvínPaul PogbaErpur EyvindarsonTröllaskagiSívaliturnHjartaÍrlandSáðlátTaekwondo🡆 More