Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá rauður/lýsingarorðsbeyging
Eintala
NefnifallFrumstigMiðstigEfsta stig
(karlkyn)rauðurrauðarirauðastur
(kvenkyn)rauðrauðarirauðust
(hvorugkyn)rauttrauðararauðast
Fleirtala
NefnifallFrumstigMiðstigEfsta stig
(karlkyn)rauðirrauðarirauðastir
(kvenkyn)rauðarrauðarirauðastar
(hvorugkyn)rauðrauðarirauðust

Lýsingarorð

rauður

[1] litur milli 630 og 700 nm
Sjá einnig, samanber
svartur, hvítur, blár, gulur, grænn, appelsínugulur, fjólublár, brúnn, grár
Viðauki:Litaheiti á íslensku
Dæmi
[1] „Mars er oft nefndur rauða reikistjarnan enda virðist hann rauðleitur að sjá á næturhimninum.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvers vegna er reikistjarnan Mars rauð? 4.11.2010)

Þýðingar

Tilvísun

Rauður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rauður