Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „andheiti“
EintalaFleirtala
án greinismeð greinián greinismeð greini
Nefnifallandheitiandheitiðandheitiandheitin
Þolfallandheitiandheitiðandheitiandheitin
Þágufallandheitiandheitinuandheitumandheitunum
Eignarfallandheitisandheitisinsandheitaandheitanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

andheiti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Andheiti (skammstafað sem andh.) er orð sem hefur andstæða merkingu einhvers orðs, eins og heitt og kalt; feitur og grannur; og fram og aftur.
Andheiti
[1] samheiti
Dæmi
[1] Tungumál hafa oft leiðir til þess að búa til andheiti, íslenska bætir til dæmis við ó- fyrir framan orð. Óheppni er andheiti heppni og óþægur er andheiti orðsins þægur.

Þýðingar

Tilvísun

Andheiti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „andheiti